Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 29
MINNISKOMPA ÚK BÆUEIMI OG SLÓVAKÍU til Banska Bystríka, en sá bær kom mjög við sögu landsins undir stríðs- lok. Það var hér, litlu utar í dalnum, að þýskir hernaðarsinnar smöluðu saman þúsundi óvopnfærra manna í framhjáleiðinni, og hraðmyrtu fólk þetta á einni dagstund „öðrum sveit- um Slóvakíu til viðvörunar“. Síðan báru hernaðarsinnar líkin saman í flekk á grundinni, og dreifðu yfir þunnu lagi af mold, svo þunnu, að því er sveitamönnum segist frá, að sjá mátti moldarlagið iða fyrir fjörbrot- um þeirra manna og kvenna sem sum- ir hverjir höfðu ekki gefið upp önd- ina eftir skothríðina. Þegar þýskir hernaðarsinnar voru á bak og burt úr landinu var hinu myrta fólki gerð gröf þarna í skógarjaðrinum. Þar liggur nú þessi dagsuppskera eins flokks þýskra hemaðarsinna á skemti- reisu um nágrannalönd Þýskalands. Þessi staður heitir Kremnitska. Við námum staðar og stigum útúr bílnum og ég tók mynd af minníngarmerki því sem sett hefur verið hinum látnu. Margir voru á ferli vegna helgi dags- ins og gerðu bæn sína á leiðunum og þöktu þau með blómvöndum. Þar voru í meðal tvær svartklæddar sígaunakonur úr héraðinu, mæðgur, og höfðu þýskir hernaðarsinnar drep- ið allan ættstuðul þeirra eftir þeirri reglu að allir sígaunar skyldu rétt- dræpir sakir fátæktar sinnar og varn- arleysis hvar sem þeir hittust fyrir í þeim löndum þar sem þýskir hernað- arsinnar áttu leið; en þessi fátæki þjóðflokkur er á því auðþektur að þeir hafa álfalykkju í hári og unna mjög litklæðum. Við geingum í graf- reitinn og mæltumst við á meðan á því máli sem ég notaði við fylgdar- menn mína, en það var einmitt þýska. Og sem við ræðumst hér við, þá rís þar af knébeð roskin sveitakona sem var að gera bæn sína á leiði, og hafði haft ávæníng af máli okkar. Þessi kona snýr sér að okkur í tárum og segir svo: Hvers leita þjóðverjar hér? spyr hún. Ég bið þeir verði héðan á brott. Hér liggja tólf nánustu ættíngjar mín- ir sem þeir hafa myrt. Hvað vilja þeir meira af mér? Ég hugsaði með mér, mikil er ábyrgð þeirra manna sem með at- kvæði sínu vilja efla þýska hernaðar- sinna til nýrra æfintýra. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.