Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 46
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR DÓTÓ. Haldið betur á ílöskunni, írú. Forlátið. DÝN. Hefurðu verið að drekka, Dótó? DÓTÓ. Hérna, frú? Ég gældi við vínið, leit á það, lyktaði af því, en ég kingdi sama og engu nema af því ég mátti til. Hikstinn stafar af matarleysi, og á ekki að vera nein fyndni. DÝN. Drekktu þetta líka. Ó, þó að hjartað sé horfið á burt þráir forhertur líkaminn gróður og grænku, og breiðir út lauf af blindum einráðum vilja til að bjóða velkomna vanþakkláta sól. Æ hann er óbetranlegur. Og hve hann raskar jafnvægi hugans. TEG. Já, já, þá ringulreið þekki ég sannlega betur en allt annað. DÝN. Þegar hugurinn óskar sér dauða, snúa hvatirnar stöfnum til lífsins. Og þegar hugurinn leitar lífsins stýra hvatirnar örvita á klettana og molast í spón. Virilíus var ekki þannig. Heili hans var strokfjöl fyrir alla skorpna efablendni; og ég fylgi honum, línunni í lífi mínu. Þér eigið ekki heima hér, nei, nei, hér eigið þér alls ekki heima. TEG. Ætti ég aðeins hér heima! Og ef þér vissuð hvað mér er það mikil raun að ganga upp þessi þrep og halda aftur út í ótrygga, dimma og hverflynda nótt, og snúa baki við — við því sem ég verð að nefna sýn, fyrirheit, von, eða — Með því á ég við tryggð, óbifanlega ástríðu, skeytingarlausa dirfsku, og fegurð, allt í senn. DÓTÓ. Hann á við yður, eða yður og mig; eða mig, frú. TEG. Ég á aðeins eftir að þakka yður, og segja að hvað sem bíður mín og hversu lengi sem lífið leikur á mig, sá vesæli söngvasmíður, þá búa mannkostir yðar og fórn sífellt í sál mér ekki síður en lögun fjallanna heima í bernsku. Nú verð ég að skilja yður eftir hjá manninum yðar. 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.