Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 48

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 48
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og blærinn skrafi við skára minninganna. Hví ættu ilmur og angan að geta borizt til okkar á slíkum vængjum? Steinselja, til dæmis. TEG. Marhálmur. DÝN. Linditré. DÓTÓ. Hestar. TEG. Aldin á arni. DÝN. Hvað heitið þér annars? TEG. Tegeus. DÝN. Æ það er alltof mjóslegið handa þér. Það hylur varla beinin. Nei, eitthvað annað nafn algerlega ólíkt. Eg skal hafa það í huga. TEG. Með dekkri sérhljóðum? DÝN. Já, einmitt dekkri. Og samhljóðin ættu að vera örlítið hvassbrýnd og hafa vissan hita. Veiztu við hvað ég á? Eg finn nafnið fljótlega. TEG. Og þú heitir — DÝN. Það kemur ekki málinu við. Fyrir þér verð ég aðeins Konan í gröfinni. Þú lítur út eins og náttúruskoðari, eins og þú værir vanur að fást við fuglsegg og froska, eða merkja melflugur. Þú skilur? Það er gæfa mállausra hluta að heita ekki neitt. Veit ég hvar bjallan býr í heila mannsins? Nöfnin. Þau gera okkur hugsi; við sitjum með sveittan skallann við að skapa þeim virðingu og orðstír. Og síðan setjast þau að oss og verða að iðrun, örvæntingu og sekt. Þau teyma okkur hvert sem þau vilja. Það sem kona læknis móður okkar óskar það reynum við að rækja. En skordýr hittast og skilja, vefa að sér skóginn, fylla húmið og mynda freknur á ásýnd ljóssins og koma og fara án þess að heita neitt, án þess að óska sér nafns,. og líður ljómandi vel. Greip ég fram í fyrir þér? TEG. Eg man það ekki. Við skulum þá vera nafnlaus. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.