Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 49
ÆTLAR KONAN AÐ DEYJA DÝN. En ég vil að þú berir nafn, ég veit ekki vegna hvers; lítið nafn til að drýgja samtalið með. TEG. Og ég vil að þú berir nafn, þótt ekki væri til annars en að muna. Er nokkuð eftir í flöskunni? DÝN. Sama og ekkert. TEG. Enn eru þó nokkrir þumlungar til botns. Skvetti ég á þig? DÝN. Það skiptir engu máli. Jæja, skál fyrir nafni mannsins míns. TEG. Fyrir nafni mannsins þíns. DÓTÓ. Fyrir húsbóndanum. DÝN. Það var fallegt af þér að koma. TEG. Það var annað og meira en að koma. Ég fylgdi framtíð minni, eins og við gerum öll ef við erum nógu gálaus og ergjum okkur ekki með spurningum; eða á ég við nógu gætin? Og þá hvernig? Tala ég óráð? DÝN. Þú ferð villur vegar. Hér er engin framtíð, ekki hér, ekki fyrir þig. TEG. Þú heitir Dýnamene. DÝN. Hver — Hef ég þá guðlastað? Ertu — Hver blés þér þessu í brjóst? Afsakaðu að ég spyr, en ertu dökkur eða ljós? Ég á við hvaða litbrigði þess yfirnáttúrlega? Hver hvíslaði því annars að þér? TEG. Dýnamene — DÝN. Nei, en ég er viss um þú ert náttúruvinur. Það hlýturðu að vera, mér finnst ég sjá litla sólguði _ rísa og hníga í augum þínum. ■ TEG. Það eru ekki litlir sólguðir, heldur litlir svikahrappar, frú. Nafnið er grafið á næluna þína. Hér sjást engir sólguðir í nótt. DÝN. Þetta er í annað sinn sem þú gerir mér grikk. Ég veit það vel að hrekkir eru algengir á Ólympstindi, en höfum við alls ekkert" þroskazt síðan guðirnir fæddust? Eiga bæði 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.