Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 56

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 56
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Að minnsta kosti óska ég þess að ég ætti eitthvað íallegt að sýna þér, til að leggja á metin. En þau síga þér í vil, þung af karlmannlegum sigri. TEG. Eros, nei! Nei! Sé þetta síðra hinu fegursta, vertu þá aldrei fremri því síðra: aldrei! Ef þú gætir fegrað munn eða augu minnstu ögn, með táradögg eða ljósgljá, yrði sú dýrð mér svo örlagaþrungin að fullkomleikinn myndi sækja vægöarlausan vönd og húðstrýkja mig, og það sem átti að vera ást yrði minn bani. Ó, Dýnamene, leyfðu mér að létta á löngun vara minna og veittu þeim viötöku. Ó, um leið og ég eyði því meini sem biliö mjóa á milli okkar veldur, er íör minni stefnt úr heljarklóm íssins inn í sumar og sól. Þannig finn ég til. DÝN. Krómis, hvert á ég að fara? Nei, svaraðu engu. Ég þrái dauðann, ekki þig. TEG. Hver er munurinn? Kallaöu mig Dauða, en ekki Krómis. Ég gegni öllum nöfnum. Það er engu síður þrá: ég þrái dauðann, eða dauðinn mig, það varðar Krómis hvort heldur er. Er það rétt? ElskarÖu mig ekki, Dýnamene? DÝN. Hvemig má það verða? Ég er að fara til mannsins míns, og komin allt of langt áleiðis til að snúa aftur til lífsins. Ástin er í Hades. TEG. Og einnig hér. Og hér erum við, ekki þar í Hadesarheimi. Vonast maðurinn þinn eftir þér? DÝN. Vafalaust. Ég tel það víst. TEG. Víst er það ekki. Ef ég hefði verið kvæntur þér kæmi mér ekki til hugar að vonast eftir þér. Ég myndi minnast þess er þú steigst niður þrepin í logaskæru ljósi, en ekki niður í Hadesarheim. Ég segði „Ég hef skilið auðlegð mína eftir á jörðu, og hver þremillinn, jörðin þarfnast hennar.“ 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.