Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 59
ÆTLAK KONAN AÐ DEYJA TEG. Líkamana sex. DÝN. Æ segðu ekki aftur þessa fyndni, Krómis. TEG. Það er engin fyndni ástin mín. I dag var sexföld henging hér í borginni. Ég á að líta eftir líkunum til klukkan fimm. Og er búinn að vera í burtu í hálftíma. DÝN. Hvað geta þau aðhafzt, aumingja líkin, á hálfri stundu eða hálfri öld? Þú ætlar þó ekki að fara í alvöru? TEG. Til þess eins að friða samvizkuna. Síðan skal ekkert ský skyggja á ást okkar, Dýnamene, og engin óljós hugsun ónáða okkur; og nóttina eigum við ein. DÝN. En ef þú ferð á hálftímafresti -—. TEG. Þei, bros minnar sálar, mín unga mær og drottning: augu þín skal ég geyma, ég rita varir mínar á þau bæði; enni þitt skal ég varðveita — finnurðu ekki að krafa kossa minna fellur niður í hug þér? Og háls þinn er hvít grein og varir mínar tveir kvakandi fuglar — þeir ganga brátt til hvílu. Mundu mig, hvíti háls, unz ég kem eftir fimm mínútur. Og hér er umfram allt kenniorð mitt: ég gef það munni þínum til að gefa mér aftur fyrr en það þornar. Ég heiti því: fyrr en það þornar, eða skömmu síðar. DÝN. Hlauptu, hlauptu alla leið. Þú þarft ekki að óttast að þú hrasir, það er mánabjart úti. Og vellirnir bláir. Æ bíddu, bíddu! Ástin mín. Nei, ekki núna: það helzt þangað til við sjáumst aftur, ég varðveiti það á vörum mínum. Flýttu þér. TEG. Sæl á meðan. DÝN. Flýttu þér, flýttu þér! TEGEUS jer. DÓTÓ. Já frú, flýta sér. Auðvitað. Erum við þegar komin? Ágætt. Það er ósköp lítill vandi tímarit máls og menningar 49 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.