Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 60
TIMARIT MALS OG MENNINGAR að eiga við dauðann. Hades gleypti okkur eins auðveldlega og ostru. DÝN. Dótó! DÓTÓ. Flýta sér, flýta sér, já, frú. — En þeir eru búnir að taka úr mér öll beinin. Ég á ekkert bein eftir. Ég er skuggi, dásamlega skuggaleg í hnjánum. Við verðum að dúsa hér frá eilífð til eilífðar, frú, hafi þeir gert yður sömu skil. DÝN. Reyndu að vakna. Getirðu ekki sofnað aftur, þá er bezt að vakna. Drottinn — við erum enn á lífi Dótó, heyrirðu það? DÓTÓ. Þér talið um yður sjálfa, frú. Ég er steindauð. Ég skal segja yður hvernig ég veit það. Mér finnst ég vera ósýnileg. Ég er afturganga frú, og bíð þess eins að hverfa út í buskann. DÝN. Betur að svo væri. Sérðu hvar þú ert stödd? Líttu í kring. Kannastu við þig? DÓTÓ. Já, það er satt, frú. Við erum enn á lífi. Æ, ég gæti sagt því öllu að fara til fj andans. Hér erum við að deyja til þess að deyja, og hverju erum við nær? DÝN. Þú ættir kannske að reyna að deyja á einhverjum öðrum stað. Já! Loftið hér er máske of hollt fyrir þig. Þú svafst eins og steinn. DÓTÓ. Og þér að deyja alein allan tímann. Ég hefði ekki átt að sofna. Er langt síðan liðþj álfinn fór, frú? DÝN. Hann kom og fór, kom og fór, þú kannast við það. DÓTÓ. Já sannarlega. Og hann hefði átt að fara, en aldrei koma. Æ frú, hann hlýtur að hafa gert yður ægilegt ónæði. DÝN. Það er rétt, hann gerði mér ónæði. Ég þarf að tala dálítið við þig, Dótó. DÓTÓ. Ég átti von á því, frú. Ég hefði kannske getað bægt honum burt, en karlmenn smeygja sér inn, áður ég geti áttað mig. Ég er nógu fljót að hugsa, en sífellt of sein 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.