Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 76
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR eyðingarinnar. Og vitanlega hlýtur þetta þá að stafa af því, að menn hafi komizt að raun um að þetta sem sagt hefur verið um framhald lífsins sé blekking og hindurvitni. Já ég skal játa það, að ef það er víst, að ekk- ert sé að marka neitt af því, sem okk- ur hefur verið kennt um framhald lífs- ins, ef það er þvert á móti víst að líf- ið eigi sér ekkert framhald, þá má e. t. v. segja að eins gott sé að það sé þurrkað út. En ef Guð er til, ef hann hefur sent okkur hingað til lífsins, ef hann hefur ætlað okkur hlutverk hér á jörð, þá er það glæpur gagnvart Guði sjálfum að tortíma lífinu, og hver sá sem það gerir, hann gerist sek- ur við skapara sinn og herra. Á hverj- um einasta helgidegi ársins er okkur fluttur einhver sá boðskapur sem stefnir í þessa átt, það er alltaf og á öllum stundum ævinnar verið að minna okkur á það, að við eigum að þjóna lífinu, elska lífið og virða lífið. En aldrei er það þó fremur en í páska- boðskapnum að þessum fagra og há- leita sannleika sé að okkur haldið. Já, í páskaboðskapnum er okkur sýnt inn í dýrðarheima Guðs, og okkur er sagt það að þangað eigi hún að liggja leið- in okkar, að endaðri vegferðinni hér. Þessi boðskapur hefur um aldir orðið til ómælanlegrar blessunar og hugg- unar, þessi boðskapur hefur veitt okk- ur þær björtustu og fegurstu vonir sem hugsun okkar hefur af að segja. Já þessi boðskapur hefur gefið okkur þann þátt trúar okkar sem dýrmætast- ur er, þann þáttinn sem aldrei bregzt, sem tengir okkur við þá sem á undan okkur voru og þá sem á eftir kunna koma, hann tengir okkur þeim sem við hér höfum orðið að sjá á bak, já hann tengir okkur sjálfum Guði föð- ur og sendiboða hans, frelsara okkar mannanna Jesú Kristi. Og aldrei get- um við til fulls þakkað þá dýrmætu gjöf sem okkur er gefin þar sem hún er þessi trú á lífið. Jú við eigum að leitast við að þakka hana svo vel sem við getum, og við eigum að gera það með því að vinna fyrir lífið, fegra líf- ið, vernda lífið, hlúa að því hvar sem við fáum færi á. Við eigum að vinna með Guði föður í baráttunni fyrir lif- inu, baráttunni um lífið. Gefi það Guð að við reynumst trúir þjónar til enda daganna. — Amen. 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.