Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 84

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 84
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR umfram alrím, að hljómblær rímorðsins, sein ekki sízt ákvarðast af sérhljóð- anuin, verður betur samhæfður merkingu ljóðlínunnar. Hér nægir að líta á t. d. línurnar: Blælygn blökk og löng Ijósum lýrustreng Hér er au-hljóðið í löng vissulega á réttum stað, og þá ekki síður ei-hljóðið í streng. Alrím hlyti hér að spilla annarri hvorri ljóðlínunni að öðru jöfnu. Þannig fylgja hálfríminu auknir listrænir möguleikar, án þess þó að sleppt sé rímtökum á ljóðlínunum. Mjög glöggt kemur þetta einnig fram í síðasta erindi þessa Ijóðs. Þó býst ég við að kostir hálfrímsins njóti sín hvergi betur en á kvæðinu Jónas Hallgrímsson. Það er unun að finna hve vel allur hljómur rím- orðanna í því kvæði fellur að merkingu þeirra og markar blæbrigðin af hár- fínni nákvæmni: Stjarnan við bergtindinn bliknar, brosir og slokknar, Næst gríp ég niður á kvæði sem nefnist Heima. Þetta er sonnetta af Shake- speares-gerðinni svonefndu: tólf ljóðlinur (eða þrjár ferhendur) með ein- földu víxlrími og að lokum samrimuð tvíhenda. I þessu kvæði er fagurlega leikinn sá vandasami leikur að grípa hugtökum hljómlistar á ljósbrigðum og litadýrð náttúrunnar: Morgunsólin slær á strengi eyðilandsins með hvítum geislahöndum, og hrífur litahljóma þess úr böndum hinnar hrímfölu kyrrðar; hún leikur fjörleg stef á gult, grænt og rautt litskrúð lyngs og blóma, á mistur- blátt fjallið, á sumarhvítar breiður búsmalans og hraunið vítt og grátt. Með svo íslenzkri sinfóníu fagnar landið skáldinu á heimleið. Innileikur ljóðsins er tær og hrífandi. Því lýkur þannig: Ég teyga hljóntdýrð þína þyrstum aiigum, mitt þráða ástarland! og hverf til þín nteð sönm feginsfró í heitum taugum og fyrrum, er þú reist úr sæ til mín. Ég hjúfra mig í hálsakoti móður, þar hló ég barn, þar er ég sæll og góðttr. 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.