Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 86

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 86
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ur því fólki, að næst liggi að kalla algera andstæðu. Elíot hefur enga von um að finna neitt „morgunhvítt líknarland“, hann sér ekki einusinni nein ,,gróð- urlog“ í beygðum runnum, heldur einungis „waste land“, „dead land“ og „hollow men“. Svo virðist sem brageyra Islendinga hafi sljóvgazt gagnvart hálf- rími, síðan síðustu leifar dróttkvæðs kveðskapar lögðust niður.með öllu. Og til eru þeir sem þykir form þessa kvæðis harla lauslegt, telja það jafnvel alls- endis órímað, og að skipan í Ijóðlínur sé næsta meiningarlaus, þarsem hún byggist hvorki á endarími né á setningum sem fylgi ljóðlínum, lieldur því einu að stuðlasetning svari til tíu atkvæða í hverri línu. En þarna er Snorri einmitt lifandi kominn; svo vel tekst honum að „fela“ bragform sitt. Þetta kvæði er sonnetta af ströngustu gerð, þeirri gerð, sem stundum er kennd við gamla Milton, en það er Petrarca-sonnetta sem ort er í samfellu, án þess þáttaskil verði milli átthendunnar og sexhendunnar. Rímið er: a-b-b-a, a-b-b-a, c-d, c-d, c-d. Það sem einkum gerir formið hér nýstárlegt, er hálfrímið. a-rímið er: geng, fang, væng, syng; b-rímiö: veg, log, drög, mig; c-rímiö: hönd, lind, land; og d-rímið: ól, þol, kvöl. Ég les kvæðið aftur og nýt þeirra mildu óhrifa sem þetta kurteisa rím hýr yfir. Ég held áfram að blaða í bókinni, og þarna verður fyrir mér einhver sú harðsnúnasta bragþraut sem íslenzkt skáld hefur leyst, en það er kvæðið Við ána. Háttur kvæðisins er sestína, gamall ítalskur bragarháttur, sem Petrarca og fleiri formsnillingar iðkuðu á sinni tíð. AS sínu leyti einsog sonnettan er þessi háttur svo kröfuharöur að taka ekki einungis til eins erindis, heldur til ljóösins alls. Hvert erindi er sex ljóðlínur og hver ljóð- lína fimm jambar (öfugir tvíliðir). En þegar fyrsta erindið er ort, er um leiö ákveðinn erindafjöldinn og auk þess lokaorð hverrar ljóðlínu um sig, allt kvæðið á enda; því lokaorð línanna í fyrsta erindi eru endurtekin, öll hin sömu, í tiltekinni röð í þeim erindum sem á eftir koma. Röðin er allsstaÖar: 6.I.5.2.4.3. miðað við næsta erindi á undan. Þegar komin eru sex erindi, er þessari endurtekningu lokið, því með þessu móti yrði röð oröanna í sjöunda erindi hin sama og í fyrsta erindi. í stað þess er sjöunda erindi gert aðeins þrjár ljóðlínur, með tveim þessara orða í hverri línu, og lýkur þannig þessum mikla bragarhætti. Sennilega þætti mörgu skáldi slíkur háttur helzttil uppi- 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.