Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 92

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 92
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Eg kem utan úr myrkrinu kem úr valnum brjóst mitt er eins og jörðin þar sem borgin var Systir bittu mér síðuband systir móðir Hún réttir fram hendurnar rauðar fyrir sárum leifar af höndum sem bvítur loginn sleit Sjá hér er móðir þín Móðir hér er ég Eg fletti enn nokkrum blöðum og kem niður á kvæðið Gekk ég undir vorhimni, þar sem sár vonbrigði kristallast í óvenju tærum skáldskap: Gekk ég undir vorhimni grœnum og heiðum sem trén báru á höndum sér í hljóðum fögnuði, gekk milli blóma hjá bláum skuggum. Nú treð ég á þessum himni tættum og föllnum en trén hnípa nakin í nöpru kuli. En svo örugg er bjartsýni Snorra þrátt fyrir allt, svo staðföst er trú hans á lífið, á fegurð þess og göfgi, og svo traust er karlmennska hans, að ekkert er honum fjær en örvænta, þótt skuggalega horfi í svip, eða renna af hólmi frá þeirri baráttu sem ljóð hans heyja til fulltingis öflum lífsins. Og þarna fintt ég einmitt ljóð því til staðfestu, eitt erindi, sem nefnist Naust Náins. Náinn er dvergs-heiti, og skip Náins er því skáldskapur. Skáldið hlýðir kalli skyldunnar að láta ekki hið þunga Náins far fúna í skorðum, þótt ekki bjóði ífellur byr óskaleiði: Dimmt er í hug mér, djúpt inn í dverghömrum bíður í þagnarskorðum hið þunga far, því verð ég enn að hrinda 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.