Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 108

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Page 108
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR leysa nokkur af þeim framleiðsluvandamál- um, er að steðjuðu, þegar styrjaldarmark- aðurinn skrapp saman. United States News, hið orðhvata málgagn hins bandaríska við- skiptalífs, sagði frá tilgangi Marshalláætl- unarinnar, 4. júlí 1947, á þessa leið: „Hvers vegna Bandaríkin bjóða Evrópu aðstoð — lán og gjajir eru aðferð til þess að hefta samdrátt í atvinnulíjinuOg tveimur árum síðar sagði Paul Hoffmann, yfirstjórnandi Marshallaðstoðarinnar, á fundi í utanríkis- málanefnd öldungadeildarinnar: „Ef Bandaríkjunum tekst að framkvæma Mar- shalláætlunina, þá nmn hún reynast stór- kostlegasta viðskiptaafrek, sem þau hafa nokkru sinni unnið.“ Raunar var það ekki eini tilgangur Mar- shallaðstoðarinnar að afstýra kreppu heima í Bandaríkjunum, og heldur ekki aðaltil- gangurinn. Marshalláætluninni var ætlað að slá margar flugur í einu höggi. Bandaríkin notuðu hana til þess að hlutast til um við- skiptalíf annarra ríkja, komast fyrir fram- leiðsluleyndarmál þeirra, seilast til póli- tískra áhrifa rneðal þeirra og þröngva þeim nolens volens í hernaðarbandalag við Bandaríkin. Atlanzhafsbandalagið og Mar- shallhjálpin eru samborin systkin. Atlanz- hafssáttmálinn sameinaði ríki Vesturevrópu í hernaðarbandalag gegn Ráðstjórnarríkj- unum og alþýðulýðveldunum, Marshall- stofnunin dró þau inn í viðskiptastríð það, sem Bandaríkin hafa háð við hinn sósíal- íska heim síðan heimsstyrjöldinni lauk. Þetta viðskiptastríð Bandaríkjanna við Ráðstjórnarríkin hófst með því, að brotin voru ákvæði Potsdamsáttmálans um skaða- bætur Þjóðverja til Ráðstjórnarríkjanna. Engin ákvæði þessa sáttmála eru skýrari en þau, sem fjalla um skaðabótagreiðslur Þjóðverja. Það var yfirlýstur vilji sigurveg- aranna í Potsdam, að Þjóðverjum væri skylt að greiða Rússum 10 miUjarða dollara sem örlitlar bætur fyrir þau hermdarverk, er þeir höfðu unnið. Skaðabætur þessar skyldu greiddar í verksntiðjum, válum og vélaút- búnaði, sem flutt yrðu frá Þýzkalandi til Ráðstjórnarríkjanna. Þetta var ekki aðeins sanngimiskrafa, þetta var raunhæf aðferð til þess að draga úr iðnaðarmætti þess rík- is, sem steypt hafði heiminum út í blóðug- ustu styrjöld sögunnar og efla framleiðslu- mátt þess ríkis, sem mest afhroð hafði gold- ið og lostið hafði verið mestum sárum. AU- ir voru á einu máli um það, að vígtennum- ar yrðu ekki dregnar úr þýzka herveldinu nema með því að svipta það þeim hluta þýzkrar stóriðju, sem ekki var nauðsynleg friðarframleiðslu. Þegar Bandaríkin og Bretland rufu þessi ákvæði, þá var grund- vellinum kippt undan lífvænlegum íriði í Evrópu. Þá varð einnig Ijóst, hver hlutur var ætlaður Þýzkalandi í framtíðarskipan álfunnar: Bandaríkin hleyptu stórflóði fjár- magns síns inn í Vestur-Þýzkaland, tví- efldu stóriðju þess og komu löppnnum aft- ur undir hina gæfulitlu valdamenn hins sigraða nazisma, svo að þeir mættu taka þar aftur til, sem frá var horfið. Marshall- hjálpin reyndist síður en svo það bjarg- ræði bandarísku framleiðsluskipulagi sem formælendur þess sumir hverjir höfðu spáð. Það var auðsætt, að sjúklingurinn hjamaði ekki við af svo veiku meðali. Líknarstarf- semi hins miskunnsama bandaríska Sam- verja fékk ekki hreinsað hann af erfðasynd auðvaldsins — allsnægtakreppunni. Á sama tíma og bandarískar afurðir flæddu til Ev- rópu og annarra þurfandi auðvaldsríkja tók iðnaðarframleiðsla Bandaríkjanna að drgast saman. Þessi samdráttur hófst um haustið 1948 og stanzaði ekki fyrr en komið var fram á vor 1950. Sama árið og kreppu- boðarnir tóku að gera vart við sig jók Bandaríkjastjórn hemaðarútgjöldin og hóf ofsalegasta vígbúnað, sem um getur í ann- álum nokkurs ríkis. Á árunum 1937—1938 námu hernaðarútgjöld Bandaríkjanna 8 $ 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.