Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Síða 118
TIMARIT MALS OG MENNINGAR glöggt prósa írá ljóði. Mér finust hann vera fundvísastur af öllum ungum skáldum á ís- lenzkulegt mál. Þótt honum láti vel að yrkja órímað, er samt skemmtilegastur blær yfir því sem agað er með stuðlum og það fellur svo auðveldlega í sínar skorður eins og liann hafi ekkert fyrir ljóðagerðinni, það má kalla það að ljóðin vegi ekkert, það er hvergi misræmi, hvergi halli. Sú leikni og sá málsmekkur sem liann býr yfir, gerir þetta gestaboð mjög girnilegt. En oss þykir leitt, að einhver hefur valdið gest- gjafanum hugarangurs. Við erum hernumin þjóð og sorg skáldsins endurspeglast í ljóð- inu: haustljóð á vori. Ef við lifum af her- námið, og íslenzkan verður enn töluð þegar við losnum við herinn (ef við losnum), eig- um við það ljóð sem uppbót fyrir niðurlæg- inguna: Ein flýgur sönglaust til suðurs, þótt sumartíð nálgist, lóan frá litverpu túni og lyngmóa fölum, þytlausum vængjum fer vindur um víðirunn gráan. — Hvað veldur sorg þeirri sáru, svanur á báru? Hann er ekki skáld svartsýni og trega, lita- skali hans er Ijós og frekar yrkir hann í dúr en moll, eins og sjá má á ljóðunum um kon- ungsliljuna og gestaboðið um nótt. Þar segir hann oss að hann vilji ekki sitja einn að krásunum andlegum sem ver- aldlegum, heldur vilji hann gefa öllum hlut- deild. Gestahoðið er lítil bók. En ekki er allt undir því komið að mikið sé ort. Ljóð eins og Haustmynd, Staka, Stef, Sumarvísa, Haustljóð á vori, Blómljóð og þrjár stökur, slá á þá strengi sem ég spái að muni lengi hljóma. Þó finnst mér oft of lítið um andstæður í þessum ljósa litaskala sem hann notar. Ein er þó stakan öðrum betri, því alltaf Jiarf að gera einhverjum hærra undir höfði en öðrum: Lífróti þungu er slagæð mín slegin, á töflur tímans hún dregur þess dulu gljúfur þær gneipu eggjar og línurnar rauðu litar. Dríja ViSar. Aímælisrit helgað Olafi Lórussyni prófessor dr. juris & philo- sophiae sjötugum 25. febrúar 1955. Gefið út af íslenzkum lög- fræðingum og laganeinum. Hlaðbúð, Reykjavík 1955. Það er gamall og góður siður að lieiðra vís- indamenn á tnerkisafmælum með fróðlegum ritgerðasöfnum. Hér hafa komið út allmörg slík rit, en eitt hið vandaðra og girnilegasta birtist á markaðnum á sjötugsafmæli Olafs prófessors Lárussonar. Ölafur Lárusson er einn af mikilvirkustu og snjöllustu vísindamönnum hér á landi. Hann hefur samið fjölda ritgerða og rita um íslenzka lögfræði og sögu, og ritskrá hans sýnir, að bann hefur lagt eitthvað af mörkum til íslenzkra fræða og lögvísi á hverju ári frá 1919. Ilér er ekki tækifæri til þess að gera neina grein fyrir störfum þessa afreksmanns, en á það skal bent, að hann hefur lagt grunn að rannsóknum á söguleg- um vandamálum landnámsaldar með ritum um landnám í Skagafirði og á Snæfellsnesi, hann hefur dregið fram á ljósan hátt aðal- atriði í þróun íslenzkra byggðarhátta í ýms- um ritgerðmn um byggðarsögu Islands, skýrt bæja- og byggðanöfn, greitt úr mörg- um vandamálum í ættfræði, ritað réttarsögu Islands og mikið rit um Grágás og lögbæk- 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.