Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Side 122
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR huganir, stundum dýpri merking að haki orð’anna. Sem dœmi um hið fyrrnefnda tek ég Náttmál: Sá engill svefns við dyrastaf minn dokar! Það dimmir fyrir sýn. Og draumsins ró og dvali nær sér þoka. I djúpin huldu sekkur vitund mín. O, fagra hönd, sem litlum augum lokar, — live ljúf er snerting þín! Af lengri kvæðuin — sem þó eru ekki löng — vil ég benda á Bernskuslóðir, hug- Ijúft kvæði og listrænt, Pan, þar sem skáld- leg tilþrif eru meiri, og / garðinum, sem er stemning um minningu sorgaratburðar, saga hans í ljósi þeirrar minningar. Loki og Sigyn er gott efni, sem höfundur gerir tæp- ast verðug skil. Annars eru yrkisefni Baldurs sjaldnast stór eða umfangsmikil, en margt verður hon- um að Ijóði, þótt smátt sé og hversdagslegt fyrir augum okkar flestra, og ber það vott um skáldlega sýn. Ljóðið eða ljóðaefnið híður alls staðar á „hak við dagsins bláu geima“ ... og „bak við hverjar dyr“. „Þér heyrðist eins og harpa slegin í hússins glöðu þögn.“ Þannig kemur ljóðið til hans, horfir á hann spyrjandi augum eins og barn. Og „draumar mannanna og dýpstu óskir fylla sál mína söngvatrega". Ilann sér manidífið speglast í eirðarlausu flögri másins. Orðalagið minnir þarna á Tómas, en það er annars konar már, sem hann er að lýsa, því að már Baldurs er már raunveruleikans, sem „horfir soltnum aug- um á lokkandi lifur, / sem ljómar gegnum brimúðann hvít og silfurskær". Hin gráðuga matarfýsn másins verður þess valdandi, að brauðstriti hans linnir aldrei. „Á eirðarlausu flögri er márinn úti á miði og má ei þaðan hverfa — sín vor og haust — unz dunandi hafið drekkir hvítu hrjósti, drekkir hvítum vængjum, sem fljúga eirðarlaust.“ Skáldlegt og hugljúft í senn er kvæðið Fjar- an, þótt hinn miskunnarlausi vcruleiki sé þar grunntónn. Þessi ljóð eru ekki stórbrotin, þau lýsa engum stórátökum, hvorki hið ytra né innra. Samt fjalla þau um mannlegt líf og mann- legar tilfinningar, og ég er ekki viss um, að þau séu öll letruð í sand gleymskunnar. Les- endur ættu að gefa sér tíma til að lesa þau flausturslanst og hlusta eftir ómi þeirra, og þá trúi ég ekki öðru en margur finni þar við- felldna tóna, sem láta vel í eyrum, suma e. t. v. nokkuð angurhlíða og saknaðarkennda, en þó fleiri bjarta og vonglaða eða sefandi og friðandi. Og hvers þörfnumst við fremur nú oss til sálubótar á kaldri og miskunnar- lausri öld véla og atómorku, í hávaða hennar og hraða? fvar Björnsson. 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.