Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 19
TVEIH DJÚPFIRÐINGAH HEFNA SÍN þó að þagga niður í fermingarbróður mínum, bað bann fara aftur í fötin sín, hafa ekki svona hátt. Þreifaðu! skipaði hann. Eg blýddi, þreifaði á handleggj- unum á honum, kom við grjótharða og hnyklótta vöðvana. Er ég aumingi? Nei Mundi, sagði ég. Hefði ég ekki getað unnið fyrir henni Gunnu? Jú Mundi, sagði ég, fyrir stó-stórri fjölskyldu. Hvað ertu þá að þvæla? Æ Mundi, sagði ég, það var mis- skilningur. Hann sættist við mig jafnsnögg- lega og hann reiddist, fór í jakkann sinn, lagði frakkann á hnén, skipaði mér að drekka og vildi jafnvel taka lagið, syngja fjörugar vísur sem hann hafði lært á dallinum: Ég hitti þig Magga við himinblá sund. Síðan heyrði hann piltana flissa, leit um öxl, kunni ekki við svipinn á þeim og hafði í heitingum við þá. Hvað þætt- ust þeir vera, þessir bölvaðir pjakk- ar? Að hverju væru þeir að hlæja? Langaði þá kannski til að slást? Gleðin var horfin, töfrasólin ger- samlega hulin skýjum. Þegar fram- reiðslustúlkan kom óbeðin að borð- inu til okkar, liefði ég helzt kosið (þrátt fyrir siðfræði ömmu sálugu) að mega hallast að barmi hennar og trúa henni fyrir því, að ég væri búinn að missa unnustu mína í ástandið, lifa mitt fegursta á rykkorni í geinm- um. En erindi stúlkunnar var þá hvorki að votta mér samúð né hugga mig við barm sér, heldur biðja okkur að fara héðan undireins, gera það með góðu, stofna ekki til neinna vandræða, — ella yrði hún að kalla á lögregluna. Fermingarbróðir minn snerist ön- ugur við slíkum tilmælum, vildi hvergi fara og hafði fullan hug á að reyna kraftana, sýna þessum flissandi landkröbbum, að liann væri enginn aumingi, — eða þyrðu þeir kannski að þreifa á handleggjunum á honum, á vöðvunum? Nei Mundi, sagði ég, kondu. Að hverju eru þeir að hlæja? spurði hann. Hvað vilja þeir upp á dekk? Þeir eru bara að drekka kaffi, sagði ég og bauðst til að færa hann í frakkann, en stagaðist síðan á því jafnt og þétt að piltarnir þeir arna hefðu ekkert gert okkur, lilátur þeirra væri meinlaus og auk þess afstæður, unz við vorum koninir út úr veitinga- stofunni og byrjaðir að slangra um stræti á nýjan leik, vesöl utan- bæjarkvikindi, kokkálaðir djúpfirð- ingar. Palli! sagði fermingarbróðir minn. Hvert eigum við að fara? Veit það ekki, sagði ég. Helvitis djöfull! sagði hann. Já, sagði ég. Nú skulum við fá okkur einn sterk- tímarit máls oc mennincar 209 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.