Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 121
FRA ÞYZKU FRIÐ ARN E FN DINNI mæli, eftir því sem réttarhöldin lengjast, að ákærendum, sem sanna að frá Bonn ganga þeir straumar sem spilla alþjóðlegu sam- komulagi og elda undir hatri gegn öðrum þjóðum og ríkjum. Vestur-Þýzkaland er nú kæliklefi kalda stríðsins í Evrópu, og getur orðið gróðrarstía hættulegra ögrana. Einkennandi fyrir hin hneykslisverðu málaferli í Diisseldorf er sú staðreynd að Sambandsrétturinn hefur verið í sjö ár (!) að undirbúa ákæruna. Lögfræðingar hafa lýst yfir því að þetta klastur hins opinhera saksóknara væri fyrirmyndardæmi um af- bakanir og falsanir. Vitni saksóknarans eru fiest lögreglunjósnarar, sem hafa verið sendir inn í friðarhreyfinguna til að vinna henni tjón. A fyrstu dögum vitnaleiðslunn- ar hurfu fjórir þessara ljósfælnu kumpána. Þeir létu leggja fram læknisvottorð í rétt- inum og sögðust ekki geta komið til yfir- heyrslu. Ilinn vesturþýzki áróður heldur því statt og stöðugt fram að dómarar Bonn-ríkisins séu óháðir og taki ekki við neinum fyrir- mælum frá stjórninni. Það er þó óhrekjandi að svívirðingar um friðarhreyfinguna, út- breiddar af hermálaráðherranum Strauss og innanríkisráðherranum Schröder (áður tryggur Hitlers-sinni) hafa verið teknar orð- rétt upp í ákæruna. Fulltrúum vesturþýzka ríkisins er gjarnt að koma fram í suðuramerískum löndum sem postular hins „frjálsa heims“. I Vestur- Þýzkalandi eru skoðanafrelsinu hinsvegar settar æ þrengri skorður. I öllum opinber- um embættum tróna menn sem ættu fremur heima á bekk sakborninga, sökum glæpa- fortíðar sinnar, heldur en í ábyrgðarmikl- um stöðum. (Það mætti nefna ráðherrann Theo Oberlander sem tók beinan þátt í morðum Gyðinga og Pólverja í borginni Lvov.) Sá sem er hlynntur friðnum ætti að finna til samúðar með sakborningunum í Dussel- dorf. Að mótmæla friðarspillunum, hvar í heimi sem er, er nú boðorð velviljaðra manna um öll lönd. Menn mega ekki láta það viðgangast að formælendur skynsamlegrar stjórnmála- stefnu í Vestur-Þýzkalandi séu keflaðir. Það er einmitt takmarkið með réttarhöld- uniim í Diisseldorf. Það er ætlast til að þau endi með „prófmálsdómi", sem mundi stöð- ugt ógna sérhverjum friðarvini í Þýzka sambandslýðveldinu eins og Damoklesar- sverð, á svipaðan hátt og á Hitlerstímun- um, þegar sérlegir dómstólar felldu einnig slíka dóma, sem síðan voru sífellt þyngdir og notaðir af algeru handahófi gegn þús- undum saklausra manna. Þessu áldaupi gegn friðnum verður að hrinda. Friðurinn verður einnig í Vestur- Þýzkalandi að sigra stríðið. Heinz Willmann, aðalritari þýzku friðarnefndarinnar. 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.