Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 103
PASTERNAK OG SÍVAGÓ kemur að því er virðist algerlega á óvart, þ. e. a. s. ef við höfum tekið hinar fyrri yfirlýsingar hátíðlega. En það er ef til vill ekki nauðsynlegt. Deutscher hefur sýnt með miklum lík- um fram á að hugsanir og skoðanir Sívagós eru spegilmynd af hugsunum og skoðunum Pasternaks, og raunar er hið sama að segja um flestar per- sónurnar, ef persónur skyldi kalla. Byltingarsinnarnir eru algerir skugg- ar í sögunni, og það er mjög sjald- gæft að nokkur tilraun sé gerð til að sýna spil beggja hinna andstæðu afla. Þær tilraunir eru að minnsta kosti lítt sannfærandi. Það má geta þess snöggvast að hér er hinn mikli munur á Pasternak og Dostojevski, sem aldrei múlbatt hugmyndalega and- stæðinga sína. Þessvegna er ekki fjarri lagi að segja að það sé aðallega ein persóna í Sívagó lœhú: Paster- nak sjálfur. Þessi persóna hefur frá byrjun ekki sérlega vinveitta afstöðu gagnvart byltingarstarfi verkalýðsins. Dæmi um það er frásögn af litlu at- viki úr uppreisninni 1905: misheppn- uð kröfuganga sem stjórnin hælir niður með herafli. Frásögnin her skrítilegan vott um j)á samúð með hyltingunni 1905 sem höfundur til- einkar sjálfum sér og hetju sinni: kröfugangan virðist frekar vera gerð til gamans en í alvöru, orsakir henn- ar eru óskýrðar, og það andar heldur köldu til forgöngumanna hennar sem \ irðast helzt hinir afkáralegustu kák- arar. Þetta er samskonar frásögn af kröfugöngu eða verkfalli sem hægt er að lesa í hvaða borgaralegu málgagni sem er hvenær og hvar sem er. Deutscher talar um ])á tvöfeldni sem kemur fram í óvilja Sívagós að ])jóna sem læknir í her skæruliðanna, enda þótt hann fyndi ekkert athuga- vert við að þjóna í her keisarans. At- hugum nánar þetta atriði: Einn af mestu erfiðleikum sovétstjórnarinn- ar fyrst eftir byltinguna stafaði ein- mitt af skorti á sérmenntuðum mann- afla, vegna þess einkum að borgara- legir menntamenn brugðust. Sívagó dæmir reyndar hart slíka starfsbræð- ur sína (í kaflanum Viðdvöl í Moskvu.) En litlu síðar, þegar Sívagó- fjölskyldan er komin til Varikínó, eru þióðhollusta hans og mannkærleikur komin á það stig að hann getur skrif- að með ágætri samvizku í dasbók sína: „Ég hef ekki í hámælum að ég sé læknir, vegna Joess að ég vil ekki skerða Jrelsi mitt.“ Þann sama vetu*-, sem er veturinn 1918—1919, þegar Rússland logar í borgarastyrjöld, skrifar Sívagó enn i dagbók sína: „Við ræðum sífellt um list.“ Meðan Rómaborg hrann ... En andúðin á byltingunni kemur ekki aðeins fram óbeint í háttalagi Sívagós; það skortir ekki opinskáa dóma um liana. Litum á nokkra slíka dóma. Gegn byltingu í sjálfri sér: „Áður var ég mjög [sicl byltingar- sirnaður, en nú held ég að ekkert geti 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.