Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 120
TIMARIT MALS OG M ENNINGAR ógna alvarlega íriðnum í Austurasíu og í lieiminum. Meðan Jiessum svörtu skýjum er ekki dreift getur ekki orðið friður i heim- inum.“ Bréfið endar með áskorun til þjóðþinga allra landa að gera sér grein fyrir þessum staðreyndum og draga ályktun af þeim, sérílagi með því að krefjast þess að Banda- ríkin flytji heim herlið sitt frá Kóreu. Frá þýzku friðarnefndinni ann 10. nóvemher hófust málaferli í vesturþýzku horginni Diisseldorf, sem eiga skilið athygli alls heimsins, enda þótt stjórn vesturþyzka sambandslýðveldisins hafi ráðlagt þeim blöðum, sem henni eru undirgefin, að skýra ekki frá réttarhöldun- um. Ein kona og sex karlmenn hafa verið dregin fyrir dóm í Diisseldorf sem fulltrúar vesturþýzku friðarhreyfingarinnar. Á þau eru bornar fáránlegar sakir. l>au eiga að liafa gert sig sek um „leynifélagsstarfsemi", „forgöngu í félagssamtökum hættulegum ríkinu“ og „stjórnarskrárbrot". I>rjú hfnna ákærðu -— Editli Hoereth- Menge, 72ja ára gömul kennslukona, sem lengi var fulltrúi sósíaldemókrata á hæjar- þingi Miinchenborgar; Erwin Eckert, fyrr- verandi ríkisráðsmaður, og Walter Diehl dómtúlkur — eru meðlimir heimsfriðar- ráðsins, og eru kunn víða um lönd fyrir starfsemi í þágu aukins skilnings meðal þjóða, friðsamlegrar lausnar allra alþjóð- legra deilumála, og friðsamlegrar samein- ingar Þýzkalands. Starf vesturþýzku friðar- hreyfingarinnar fer fram fyrir opnum tjöld- um. Allt miðast það að því að hafa áhrif á almenningsálitið í Vestur-Þýzkalandi, og að ráðleggja vesturþýzku stjórninni að taka sanmingstilhoð Þýzka alþýðulýðveldisins í alvöru og setjast að samningaborði með stjórninni í Berlín. Vesturþýzka friðar- hreyfingin og forstöðumenn hennar, sem nú liggja undir ákæru krefjast vesturþýzks stuðnings við almenna afvopnun. Framar i'IIu krefjast þeir að hvorki í austur- né vesturhluta Þýzkalands verði kjarnorku- vopn staðsett eða geymd, né heldur verði notkun þeirra undirhúin þar. Þeir krefjast þess að bundinn verði endi á kalda stríðið í Þýzkalandi, og að Þýzka- land allt verði gert að einu landi, sem frið- ur stafi af, en ekki hætta fyrir friðinn. Fyrir þessa starfsemi, en ekki vegna þess að þeir hafi raunverulega haft í frammi neitt refsivert atliæfi, á að dæma þessa sjö sakborninga, en meðal þeirra eru tveir evangelskir guðfræðingar. Það er engin furða þó að fjölmörg mótmælabréf berist sendiráðum Sambandslýðveldisins í mörg- um löndum, með kröfum um að hinir á- kærðu friðarsinnar verði sýknaðir og veitt fnll uppreisn æru. Engin furða þó að marg- ir útlendingar fylgist með réttarhöldunum í Dússeldorf. Engin furða þó að D. N. Pritt, hinn kunni brezki ríkismálafærslumaður, hafi hraðað sér til Dússeldorfs til að taka að sér vörn friðarsinnanna sem eiga fang- elsisdóm yfir höfði sér. Hinir sjö sakborningar verða í æ ríkari 310
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.