Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 22. ÁRG. • ÁGÓST 1961 • 3. HEFTI ÞÓ sjáljsagt megi draga marga lœrdóma af framkomu íslenzkra kapítalista í verkföllunum undanfarið, virðist ekki sízt áslœða til að drepa á liina ákveðnu viðleitni þeirra að fá staðfest og löghelgað að verkamenn séu ekki jafnréttháir í þjóðfélaginu og vinnukaupendur, heldur einhverskonar ójull- veðja „undirmenn“. Deilan um styrktarsjóðina varð atvinnurekendum tilefni til að reyna að afla viðurkenningar á þessu; fyrirkomulagið sem þeir kröfðust á stjórn þessara sjóða var fyrsta spor í áttina til að gera „almenningsálitinu“ Ijóst að vinnu- veitendum heri með réltu að hafa yfirumsjón með fjárreiðum verklýðsfélaga (og því þá ekki einnig með stjórn verklýðsfélaga yfirleitt?) ; að vinnuveitend- ur séu einir hafnir yfir tortryggni varðandi meðferð fjár, þeirra réttlœti sé Réttlœtið sjálft; — en að verkamenn í verklýðsfélögum séu annað tveggja af- glapar sem þarfnast föðurlegrar forsjár og verndar kapítalista við hvert fót- mál, eða þá að minnsta kosti fjárglœframenn. Það vœri auðvitað hœgur vandi að spyrja hvort ekki sé ívið mikil óskamm- jeilni af fulltráum þeirrar stéttar, sem fer með völd í íslenzku þjóðfélagi, að bjóðast til að gerast verndarar fjármálalegs siðjerðis annarra en sjálfra sín, meðan virðuleikagríman ein verndar embœttismisferli, fjárglœfra og hernáms- vœndi œ fleiri virðingarmanna þjóðfélagsins. En raunar vœri það líkt og að skvetta vatni- á gœs að spyrja þessa menn ann- arrar eins spurningar; athafnir þeirra eru handan við óskammfeilni, og sið- ferði í fjármálum skiptir þá minna en engu. Hitt skiplir þá mjög miklu að hafa sem víðtœkasta möguleika til að múta beint eða óbeint nokkrum hluta laun- þega, og þá skiptir öllu að halda völdunum óskertum. Og nú er svo komið að þeim sýnist að ekki einu sinni hernámið muni tryggja þeim völdin til langjrama. Það þarf ný og traustari bjargráð. Þau bjargráð eru nú í augsýn, og hin íslenzka yfirstétt stefnir í átt til þeirra af öllum sínum líjs og sálarkröftum. Þau eru: erlend fjárfesting á íslandi. Með því að veita erlendum kapítalistum beinan aðgang að íslenzku atvinnu- lífi hyggjast hinir innlendu stéttarbræður þeirra í jyrsta lagi að bjarga sjálfum TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR 161 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.