Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 6
HANNES SIGFUSSON Saga vestrænnar íhlutunar í Kína Borgarastyrjöld — og leppurinn Sjang Kæ-sjek Þeir atburðir sem gerðust fyrstu mánuðina eftir lát dr. Sun Jat-sens urðu til að staðfesta þá kenningu hans enn betur fyrir kínverskri al- þýðu, að hún yrði að hrinda af sér ógnarstjórn heimsvaldasinnanna og leppa þeirra, ef þjóðin ætti að lifa. Á tímabilinu febrúar—apríl 1925 tóku rúmlega 100 þúsund verkamenn þátt í verkföllum í japönsku baðm- ullarverksmiðjunum i Sjanghæ og Tsingtao. Það gefur nokkra hugmynd um hvernig ástandið hefur verið í þessum verksmiðjum, að auk krafna um bætt kjör og viðurkenningu á stéttarfélögum verkamanna, kröfðust þeir jafnan að hætt yrði að beita svip- um í verksmiðjunum (Nym Wales: The Chinese labour movement, New York 1945). Verkfallsbaráttan var fólgin í átökum við innlent og „al- þjóðlegt" lögreglulið. Samt unnu verkamenn nokkra sigra með ske- leggri baráttu. Upphaj þessarar ritgerðar birtist í síðasta hejti. Stúdentar og vinstrisinnaðir menntamenn, sem stofnuðu samtök til styrktar verkamönnum er særzt höfðu í átökunum, voru umsvifalaust gripn- ir og varpað í fangelsi. Forráðamenn „Alþjóðastofnunar“ heimsvaldasinna í Sjanghæ, undir forsæti bandaríkja- mannsins Stirlings Fessendens, kröfð- ust strangari ritskoðunar og harðari ' viðurlaga við pólitískum „afbrotum". Hámarki náðu átökin 30. maí. Þann dag skaut „alþjóðlegur“ lögreglu- ; flokkur undir brezkri stjórn á mót- 1 mælagöngu 10 þúsund stúdenta og annarra borgara sem kröfðust þess að hinir handteknu yrðu látnir lausir og i erlend ríki hættu að skipta sér af kín- verskum innanríkismálum. 30. maí 1925 varð þriðji minnisverði dagur- inn í sögu kínverskrar þjóðfrelsis- hreyfingar (Hinir eru 4. maí 1919 og 7. febrúar 1923). Þann dag var hin nýja samvinna lýðræðisaflanna í i landinu innsigluð með blóði. Og Vesturveldin héldu áfram að greiða lýðræðinu atkvæði sitt: í 164
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.