Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 28
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR jónmundur, gengur til hœgri: — Guðlast? Eða lof um kýmar? Jaspis vélritar einn staj. skeleggur: — Hann skrifar Jesús með é-i. jónmundur: — Brot á lögum um samræmda stafsetningu! skeleggur : — Hann skrifar kýrnar með d-i. jónmundur: — Hæpið lof um kýrnar! skeleggur: — Guðspjöllin nefna blóð. Blessaður dreyrinn dundi ... það er mergur í slíku! En volg kúamjólk í sambandi við Frelsarann ...? Ég segi fyrir mig: ég hef aldrei getað drukkið volga kúamjólk. Hann sýpur á glas- inu. JÓNMUNDUR: — Og af hverju eru kýrnar afturhyrndar? skeleggur: — Þess er ekki getið. JÓnmundur: — Þess er ekki getið? skeleggur: — Ekki einu orði. jónmundur: — Ogrun við heilbrigða skynsemi! skeleggur: — Og ef við spyrðum hann ... jónmundur: — Hefurðu spurt hann? skeleggur: — Það þýðir ekki að spyrja hann. Það er ekkert að marka hvað hann segir. jónmundur: — Það er nefnilega það. SKELEGGUR: — Aðalatriðið er það sem hann segir ekki. Hann gengur til hœgri. jónmundur: — Hvað er þá það sem hann þegir um? Jaspis vélritar nokkra staji. Jónmundur gengur að barnum. JÓNMUNDUR: — Ég legg höfuðáherzlu á að hann nennir ekki að vinna. Af þeim sökum er hann auralaus, og ... SKELEGGUR: — En hann er ekki peningalaus. JÓNMUNDUR: — Nú? SKELEGGUR: — Að minnsta kosti lifir hann. jónmundur : — Já, en hvernig lífi? skeleggur, liorjir fram: — Hundalífi. JÓNMUNDUR: — Af því hann nennir ekki að vinna! skeleggur: — En hann borðar samt. Hann klæðist fötum eins og við. Hann hefur herbergi á leigu. Hann hefur meira að segja sézt með hatt. jónmundur: — Hvaðan fær hann peninga? skeleggur: — Hann er á launum hjá Bílstjóraklúbhnum. JÓNMUNDUR: — Þvær hann upp? 186
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.