Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 31
DOMSMALARAÐHERRANN SEFUR nafnið hennar á glerið. Katrín. Hann skrijar nafnið með vísifingri í lausu lofti. Og hún varð hrædd. Ægilega. Hún spratt á fætur, en það var þá eng- inn sjáanlegur, í öllum garðinum ... skeleggur, gengur til hans: — Mig langar að gefa þér ráð: ekki að blanda Madömunni í pólitík. jaspis: — I pólitík? SKELEGGUR: --Já, í pólitík. JASPIS: — Kallið þið þetta pólitík? JÓNMUNDUR, gengur að barnum: — Við vorum að tala um pólitík. skeleggur, gengur framar hœgra megin: — Hins vegar kæmi sér betur fyrir Madömuna, og okkur, að hún kjósi rétt. jónmundur: — Vegna afkomumöguleikanna. skeleggur, horfir fram: — Já, og sambandanna. jónmundur: — Vegna ættjarðarástarinnar. skeleggur: — Og alþjóðaálitsins. jónmundur: — Vegna þegnskyldunnar. skeleggur: — Og jafnvægisins í byggð landsins. jónmundur, við Jaspis: — Svo getur hún lagt sig! skeleggur: — Ha, ha, ha, ha. jónmundur: — He, he, he, he. jaspis: — Ég hélt þið hefðuð kímnigáfu. SKELEGGUR, snýr sér að honum: — Þetta var fáránlegt, ekki fyndið. jaspis: — Þið hafið ekki auga fyrir hinu óvenjulega. j ónmundur, horfir fram: — Það eru áhöld um hvort er algengara i dag, hið venjulega, eða hið óvenjulega. Skeli, segðu honum eina af skrýtlunum þín- um. SKELEGGUR, snýr sér undan: — Ég er ekki í skapi til þess. jÓnmundur: — Það verður að gera honum ljóst hvað er fyndið. JASPIS, hrópar: — Þú hefur brugðizt mér! jÓnmundur, gengur framar: — Gott og vel. skeleggur, við Jaspis: — Var það ekki ég sem gerði þig að fulltrúa? jaspis, hátt: — Þú hefur gleymt vöskunum! jónmundur, við Jaspis: — Ég skal segja þér eina af skrýtlunum mínum, fyrst Skeli bregzt. skeleggur, við Jaspis: — Hvaða vöskum? JÓNMUNDUR, horfir fram: — Frambjóðandi nokkur snæddi kvöldverð hjá meðmælanda sínum, stórbónda í sinni sveit. A borðum var hafragrautur og 189
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.