Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 33
DÓMSMÁLARÁÐHERRANN SEFUR JÓNMUNDUR, gengur að barnum: — Ég niundi reyna að liggja upp við vegg. skeleggur, við Jaspis: — Hefurðu reynt að liggja upp við vegg? jaspis: — Það ber að sama. skeleggur: — Ótrúlegt. jaspis: — Hún snýr sér fram að stokk. jónmundur: — Hvar er stúlkan uppalin! JASPIS: — Ég hef líka reynt að liggja til fóta. jónmundur, snýr sér undan: — Helvítis vaskarnir! SKELEGGUR, horfir fram: — Grænir, var það ekki? JASPIS: — Jú, grænir. Tíglarnir í baðherberginu eru nefnilega svartir. skeleggur, horfir fram: — Þú heyrir það, Mundi. jónmundur, bak við þá: — Ég er enginn bankastjóri. skeleggur: — Þú ert áhrifamaður. JÓnmundur: — Ungir menn eiga ekki að ganga á lagið. SKELEGGUR: — Æskan í dag er öðruvísi en æskan var í gær. Hún vill lifa mannsæmandi lífi. jónmundur: — Ég kostaði mig sjálfur á lýðháskóla. SKELEGGUR: — Jaspis minn hefur líka sitt hjá sér; hann er nú að semja doktorsritgerð um Norskulög Kristjáns 5. jónmundur: — Ég hef ekki gleymt því hver gerði mig að ráðunaut. jaspis, við Jónmund: — Ég hef engu gleymt. Það varst þú sem gerðir mig að skrifstofustjóra. Það er ekki af vanþakklæti ... heldur út úr neyð. jónmundur, snýr sér við: — Ungir menn eiga að þegja. Og bíða ... Senn kemur röðin að þeim. skeleggur, við Jónmund: — En röðin er komin að honum, Mundi. Hann er farinn að grána í vöngum. Sérðu ekki hvar hann situr? jónmundur: — Að minnsta kosti stendur ekki á honum! Hann tekur út úr glasinu, hellir í það ajtur. Þögn. skeleggur, horfir fram: — Jæja! ekki dugir þetta. Eitthvað verður maður að gera. Þögn. skeleggur: — Ja, ég er ekki vanur að lofa upp í ermina á mér. Þögn. SKELEGGUR: — Mín loforð hafa staðið hingað til, þau hljóta að standa héðan í frá. Við Jaspis. Ég mæli með láni. jaspis: — Ég þarf líka styrk. skeleggur: — Hvað háan? 191
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.