Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 44
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR JÓNMUNDUR, lekur skrej til Loka: — Hverjum kemur við hvað ég á eða á ekki. SKELEGGUR, horfir fram: — Skipasmíðastöðin mín í Noregi er einkamál. jÓnmundur: — Má ekki Skeli eiga einkamál eins og Pétur eða Páll? skeleggur, tekur skref til Loka: — Hver er líka þessi Pétur og þessi Páll? jÓnmundur, kerrtur: — Vel á minnzt: hver er þessi Pétur og þessi Páll? SKELEGGUR: — Páll étur vitleysurnar upp eftir Pétri. jÓnmundur: — Pétur tyggur upp þvaðrið úr honum Páli. SKELEGGUR: — Sameiginlega eru þeir vitlausari en sitt í hvoru lagi. jónmundur: — Samkvæmt kenningunni um múgsefjun. SKELEGGUR, við Jónmund: — Og ef Jón bætist nú í hópinn. jónmundur: — Ég segi nú ekki margt. skeleggur: — Það tekur engu tali! JÓNMUNDUR: — Þeir hafa enga stefnu. SKELEGGUR: — Bara hjartalag. jónmundur: — Mannsæmandi líf er skilyrði fyrir velmegun. skeleggur: — Mannsæmandi líf er skilyrði fyrir velmegun. báðir, fram í salinn, hátt: — Okkur er alvara. skeleggur, við Loka: — Og hvað eruð þér að fara með þessu grufli? jónmundur, við Loka: — Hvað eruð þér að meina með þessum söngvum? skeleggur: — Þér sáið óánægju ... JÓNMUNDUR: — Þér plantið efa .. . Skeleggur: —... með þessu grufli ... JÓNMUNDUR: — ... með þessum söngvum .. . skeleggur : — ... valdið þér róti. JÓNMUNDUR: — Við viljum hafa frið í samvizkunni. SKELEGGUR: — Við viljum hafa frið í samvizkunni. JÓNMUNDUR, með fingur á tofti: — En sjórinn var ekki sléttur fyrir. SKELEGGUR, við Jónmund: — Sjórinn var úfinn. jónmundur: — Holskeflurnar ... skeleggur: — Brotsjóirnir ... JÓNMUNDUR: — ... buldu á strandlengjunni. SKELEGGUR: — ... á herðum okkar. JÓNMUNDUR: — Okkur langar til að benda yður á eitt. skeleggur: — Við viljum sýna yður fram á nokkuð. jónmundur: — Við erum senterar í sífellt framlengdum fótboltaleik. skeleggur : — Alþýðan er hinumegin. 202
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.