Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 49
DÓMSMÁLARÁÐHERRANN SEFUR skeleggur: — Voíf. Voff. Þeir kveikja í vindlunum. iðunn, við Loka: — Vélritaðu! Skeleggur tekur hattinn sem hangir á veggnum hœgra megin, og setur hann upp. Loki vélritar þrjá stafi meS erjiðismunum. iðunn, við Loka: — Vélritaðu! Vélritaðu! Jónmundur tekur hattinn sem hangir á veggnum vinstra megin, og setur hann upp. Loki vélritar með erfiðismunum. iðunn, reiðir upp gítarinn: — Vélritaðu! Vélritaðu! Vélritaðu! Skeleggur og Jónmundur ganga jram sviðið, sá fyrri hœgra megin, hinn síðari vinstra megin. Fremst taka þeir hattana ojan hvor fyrir öðrum og hneigja sig lítið. jónmundur: — Ja, góðan daginn. SKELEGGUR: — Nei! góðan daginn. Þeir heilsast með handabandi. JÓNMUNDUR: — Jæja, þá er þessu að verða lokið. SKELEGGUR: — Skyldi þeim hafa leiðzt? JÓnmundur: — Hverjum? SKELEGGUR, bendir með vindilinn milli fingranna: — Þeim þarna ... í móð- unni? jónmundur: — Abyggilega. Þau halda við séum með grín. skeleggur: — Bara þau hefðu nógu ríka kímni til að taka okkur í alvöru. Þeir snúa til vinstri og ganga hægt út af. JÓnmundur: — Hvað er annars títt? SKELEGGUR: — 0, allt nógu vítt. jónmundur: — He, he, he. SKELEGGUR: — Ha, ha, ha. JÓnmundur: — Nýi fulltrúinn tekur framförum? skeleggur: — Við höfum tekið af honum handjárnin. JÓnmundur: — Það kalla ég bara gott. Ekki lengra en er síðan hann byrjaði! skeleggur: — Strokið hljóp undir eins í hann, maður. JÓnmundur: — Er það virkilegt? SKELEGGUR: — Já. Við urðum að hefta liann í morgun. jónmundur: — Eigi má sköpum renna! skeleggur: — Það var nú ekkert, í sjálfu sér, að þurfa að hefta hann. Okkur ætlaði ekki að takast að finna passandi efni í haft. Hann rykkti öllu í sund- 207
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.