Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Side 52
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR III Svo verSur ajtur þögn, skemmri en áður. Þagnirnar eru alltaf að styttast. En þessa stund er þó kyrrlátt á skrijstojunum. Ejtilvill hejur eiginmaðurinn keypt blóm. En það er allavega notalegt að hvíla sig eftir matinn. Það vex njóli með- fram veginum, í fjörunni eru gamlir bátar og stúlka með Ijóst hár og blóm- legar kinnar er einhversstaðar nálœg. Kannske eignast maður liús og nýjan bíl. Hver veit. 210 N.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.