Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Page 52

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Page 52
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR III Svo verSur ajtur þögn, skemmri en áður. Þagnirnar eru alltaf að styttast. En þessa stund er þó kyrrlátt á skrijstojunum. Ejtilvill hejur eiginmaðurinn keypt blóm. En það er allavega notalegt að hvíla sig eftir matinn. Það vex njóli með- fram veginum, í fjörunni eru gamlir bátar og stúlka með Ijóst hár og blóm- legar kinnar er einhversstaðar nálœg. Kannske eignast maður liús og nýjan bíl. Hver veit. 210 N.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.