Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Side 53
PÉTUR MÁR ÞJÓÐSTEF Hví slökkvir dag nótt og ársól í heiði er hljótt hvíslar lækur að sumri orðum úr fjalli: hver á nú lýngið og grasið og haf þitt þúngað lífum úr Ijósi? hví slökkvir dag nótt og haustsól í heiði svo rótt fœrist rökkrið um vit þín mín þjóð. SÁLMURINN Þegar furðurnar flugu yfir þorpið þá gliðnuðu bleik andlit fólksins af ótta því þarna var hatrið komið sem flogið hafði úr hreiðrum þess 211

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.