Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Page 53

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Page 53
PÉTUR MÁR ÞJÓÐSTEF Hví slökkvir dag nótt og ársól í heiði er hljótt hvíslar lækur að sumri orðum úr fjalli: hver á nú lýngið og grasið og haf þitt þúngað lífum úr Ijósi? hví slökkvir dag nótt og haustsól í heiði svo rótt fœrist rökkrið um vit þín mín þjóð. SÁLMURINN Þegar furðurnar flugu yfir þorpið þá gliðnuðu bleik andlit fólksins af ótta því þarna var hatrið komið sem flogið hafði úr hreiðrum þess 211

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.