Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Síða 67
TVÖ RIT UM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU ÍSLENDINGA Á 19. ÖLD hann einnig að leysa það hlutverk, sem Hamlet lagði leikurunum á herð- ar: að sýna „the very age and body of the time, his form and pressure.“ Það er þyngri raun en margan grunar að verða við þessari kröfu, að tengja einstaklinginn og örlög hans hinu ó- persónulega baksviði aldar og þjóð- félags og skapa úr þessu lifandi heild. Það er djarflega og myndarlega af stað farið af ungum manni, ný- skroppnum úr skóla, að vinna upp úr prófritgerð sinni ævisögu Jóns Guð- mundssonar ritstjóra á fimmta hundr- að blaðsíður og hafa orðið að semja bókina að mestu í hjáverkum. Þetta er því þakklætisverðara sem svo til ekkert hefur verið um manninn ritað, ef undan er skilið það, sem frá hon- um segir í hinni viðamiklu ævisögu Jóns Sigurðssonar eftir Pál Eggert Ólason. Einar Laxness hefur unnið bók sína svo til að öllu leyti upp úr frumheimildum, prentuðum og í handritum, og hefur það verið mikið verk, enda að mörgu að huga. Hin gamla CIió — sögugyðjan gríska — er oft furðu gleymin á ástvini sína, og svo hefur lengi virzt, að Jón Guð- mundsson yrði einn af þeim, sem ætl- aði að týnast í ruslakistu íslenzkrar sögu. Ur þessu verður honum ekki gleymt, og Einar Laxness á heiðurinn af að hafa endurheimt minningu hans. Svo fljótt fennti yfir Jón Guð- mundsson í sögu íslands, að furðulegt má telja hjá þjóð, sem hrósar sér af söguminni sínu. Ástæðan er þó nær- tæk: Jón Sigurðsson, riddarann hvíta, bar svo hátt, að menn gleymdu hinum dáðrakka knapa, er lengstum bar Ienzu hans og skjöld og fylgdi honum trúlega til margrar orustu. Slíkt er vanþakklæti sögunnar, og ekki ein- stakt í sinni röð, og þó er það fullvíst, að ekki hefði krossferð Jóns Sigurðs- sonar orðið með þeim ágætum, ef hins halta knapa hans, Jóns Guð- mundssonar hefði ekki notið við. Persónudýrkun íslendinga á Jóni Sigurðssyni er að vísu skiljanleg, en hún hefur valdið því að hlutföllin í sögu íslands á 19. öld hafa færzt æði- mikið úr skorðum og mönnum hefur sézt yfir ýmsa veigamikla þætti henn- ar; í ljómanum, sem stafaði frá for- setanum, komu menn ekki auga á þá óbreyttu liðsmenn, sem fylgdu honum eftir. Þannig voru einnig Napóleon helgaðir allir sigrar, en hermanna hans ekki getið. Stunduin er sagt, að saga Jóns Sig- urðssonar sé um leið saga íslenzku þjóðarinnar um hans daga. Þetta er að vísu ofmælt, en getur kannski stað- izt í hátíðaræðum. En hitt er rétt, að saga hans verður ekki skráð án þess að rekja um leið sögu þjóðarinnar. Sama máli gegnir um Jón Guðmunds- son. Opinber saga hans hefstmeð end- urreisn alþingis 1845 og henni lýkur með löggjafarráðum alþingis 1874. Opinber saga Jóns Sigurðssonar hefst nokkru fyrr en nafna hans, en henni TÍMARIT MÁI.S OC MENNINGAH 225 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.