Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Qupperneq 69
TVÖ RIT UM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU ÍSLENDINGA Á 19. ÖLD meira en hann gerir, þegar hann fer með dylgjur um að Jón Guðmundsson sé að hugsa um að selja sig stjórnar- völdunum. Að sjálfsögðu verður ævisaga Jóns Guðmundssonar í annan stað þing- málasaga þjóðarinnar. Mér þykja sumir þættir þeirrar sögu nokkuð snubbóttir, ekki sízt Þjóðfundurinn — verzlunarmálinu er t. d. alveg sleppt þótt tillögur hans í því efni yrðu flestar að lögum fjórum árum síðar — og stjórnarfrumvarpinu um stöðu íslands í ríkinu eru gerð svo lít- il skil, að maður er í rauninni jafn- nær um efni þess. Víðar fer höfundur einnig nokkuð fljótt yfir sögu, svo sem í fjárhagsmálinu á þingi 1865, er Jón Sigurðsson vann einn sinn snarp- asta pólitíska sigur á öllum lífsferli sínum. Við nánari athugun þingtíð- indanna frá þessu ári, þó ekki væri annað, hefði mátt varpa skýrara Ijósi yfir hin furðulegu úrslit þess máls. Einar Laxness gerir sér mikið far um að sýna fram á, að Jón Guð- mundsson hafi allt til loka verið trúr hinum pólitísku hugsjónum, er boð- aðar voru á íslandi 1848—-1851, og er engum blöðum um það að fletta, að svo hefur verið. Hann færir full rök fyrir þessu, en það spillir frásögn- inni hve oft hann hefur vísifingurinn á loft til að benda á þetta. Ef hann hefði saxað efnið svolítið fastar hefði hann getað komizt hjá þessum ágalla og öðrum, sem óprýða bókina. Þrátt fyrir þessar aðfinnslur er mér ljóst, að Einar Laxness hefur unnið mikið og þarft verk með þessari ævi- sögu Jóns Guðmundssonar og varpað nýju ljósi á þennan merkilega mann og þátt hans í þjóðarsögu íslendinga. Ég vil þakka höfundinum bókina og óska þess, að hann megi fá kost á að erja í garði íslenzkrar sagnfræði, sem er ekki of vel ræktur. 227
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.