Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Qupperneq 53
LIST OG KAPÍTALISMI háð. „Þýzkur kveðskapur,“ skrifar Friedrich Schlegel, sökkvir sér dýpra og dýpra inní fortíðina og rætur hans liggja í ævintýrum þar sem lindirhug- myndaflugsins streyma enn ferskar úr uppsprettunni; samtíð hins raunveru- lega heims er þar í hæsta lagi fjallað um í hlægilegum bröndurum ...“ Og Novalis: „Það verður að rómantís- era heiminn. Með því finnst aftur hinn upprunalegi tilgangur . .. þegar ég gef hinu almenna æðri merkingu, því hversdagslega dularfulla ásýnd, því þekkta gildi ókunnugleikans, hinu tímanlega yfirbragð ódauðleikans, þá er ég að rómantísera það ... það er ekki annað en veikleiki líffæranna og sjálfsvitund okkar sem vama því að okkur finnist við vera í ævintýra- heimi.“ Þessi „ævintýraheimur“ að baki veruleikans er ótúlkanlegur með tækni raunsæinnar og verður skynj- aður með því einungis að slíta með- vitundina úr sambandi, í draum- kenndum hugartengslum; og því ber Novalis fram hið nýja lögmál listar- innar „Frásagnir án samhengis, en með tengslum, eins og draumar, Ijóð — einungis hljómfögur og full af fal- legum orðum — en líka merkingar- og samhengislaus — í mesta lagi ein- staka skiljanleg hending — þau eiga bara að vera brotabrot af hinum ólík- ustu hlutum.“ Tilfinning þess að vera staddur í brotnum heimi, í heimi upplausnar, þessi flótti frá veruleikanum til merkingar- og sam- hengislausra tengsla — allt þetta, sein rómantíkin varð fyrst til að boða, hefur orðið að stefnuskrá listarinnar í hinum síðkapítalíska heimi. Þessi rómantísku mótmæli gegn borgaraleg-kapítalíska þj óðfélaginu og flóttinn frá því til fortíðarinnar, þessi skuggahlið rómantíkurinnar á líka sínar björtu hliðar í djúpstæðri þrá hennar eftir einingu og samstarfi, í háfleygri trú á möguleika mannsins til að ráða örlögum sínum. „Félags- skapur,“ eins og Novalis skrifar, „plúralismi er okkar innsta eðli ... örlögin, sem þjaka okkur, eru andleg tregða okkar. Með því að víkka og mennta athafnir okkar munum við sjálfir verða að örlögunum . .. ef við samræmdum gáfur okkar heiminum yrðum við Guði líkir.“ Og sýnin rís: „Dómsdagur — upphaf nýrra, mennt- aðra, skáldlegra tíma.“ Að lokum hefur hin afturhverfa uppreisn þýzku rómantíkurinnar leitt marga höfunda rómantíska skólans út í hjátrúarfulla kaþólsku og „kristilega germanska“ afturhaldssemi. Fried- rich Schlegel predikaði list „sannra, kristilegra og fagurra tilfinninga" og fordæmdi „falska töfra hinnar djöful- óðu hrifningar, þetta hyldýpi, sem gyðja Byrons dregst æ meir að.“ Byron dó í gríska frelsisstríðinu, Stendhal studdi ítölsku frelsisbarátt- una, Púskín hafði samúð með deka- bristunum — á meðan ófáir þýzkir rómantíkerar, sem orðnir voru ráð- 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.