Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Side 55
LIST OG KAPÍTALISMI dularfullrar heildar, óháð einstakl- ingnum og vitundinni. Menn glöptust á vísum eins og þessari: Wer hat das schöne Lied erdacht? Es haben’s drei Gans iibers Wasser gebracht, zwei graue und eine weisse.1 Þetta er töfrandi skáldlegt — en þó jafn fjarstætt að meðtaka það sem sannleika og tákn. Óneitanlega finn- um við í alþýðulistinni eitthvað al- mennt, fangamark heildarinnar, — en þetta á ekki aðeins við um hana eina, heldur er svo með alla list. List- in er til orðin vegna félagslegrar þarf- ar; samt voru það þegar á steinöld einstaklingar, töframennimir, sem brugðu því í orð og mynd, sem fé- lagsheildin þurfti með. Og það eru ekki einungis hellaristurnar, eða sagnabálkar fornaldarinnar, heldur engu síður þjóðkvæðin, sem eru verk einstaklinga, sem vitaskuld höfðu fyr- ir sér margháttaðar hefðir og fyrir- myndir. Rómantíkerarnir nálguðust þjóðkvæðin svo gagnrýnislaust sem frekast má verða. Safnið „Des Kna- ben Wunderhorn“, sem Brentano og Arnim gáfu út er samsull af fögrum og frumlegum kvæðum innanum önn- ur flatneskjuleg og ómerk. Mörg þessara kvæða eru hreinlega tilvalin til að styðja andrómantísku kenninguna um það að alþýðulist sé 1 Hver hugsaði upp hið fagra ljóð? / Þrjár gæsir komu með það yfir vatnið / tvær gráar og ein hvít. ekki annað en afleidd fyrirbæri, ekki annað en bakþróun „æðri“ listar (rétt eins og margir nútímanáttúrufræðing- ar líta ekki á vírusinn sem millilið milli dauðs og lifandi efnis, heldur skilgreina hann sem bakþróunarfyrir- bæri). Þessi kenning finnst mér engu síður einhliða en sú rómantíska: ó- sjaldan getur þjóðkvæðið verið bak- þróunarfyrirbæri, umyrkingar í „al- þýðlegum“ stíl á brotabrotum ridd- aralegra hetjukvæða, helgikvæða og troubador-kveðskapar — en þar- með er ekki allt sagt. Sízt má gleyma því að hetjukvæðin urðu líka til úr gömlum goðsögum og sögnum, það er að segja spruttu uppúr þjóð- félagsástandi þar sem enn var ekki til nein yfirstétt og þarafleiðandi ekki heldur nein „alþýða“ í mótsetn- ingu við hana, en listin óx uppúr tiltölulega heilsteyptu samfélagi. Ber- sýnilega er þjóðkvæðið, alþýðulistin oft ausin af þessari uppsprettu, ósjald- an án millistigs þeirrar „æðri“ listar, sem þjónar túlkunarkröfum ríkjandi stéttar. Þjóðkvæði og alþýðulist eru að nokkru (sumstaðar meira, annar- staðar minna) ávöxtur bændasamfé- lags, sem er íhaldssamt svo að gamlar erfðir lifa þar áfram, en einnig að miklu leyti sprottin upp við þjóðveg- inn með flökkurum, umrennandi klerkum, flakkandi stúdentum, um- ferðahandverksmönnum, og ekki hvað sízt fj öllistamönnum og trúðum hverskonar. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.