Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1962, Síða 56
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Það er með þjóðkvæðið eins og al- þýðuleikina að það hefur ekkert fast „upprunalegt“ form en tekur sífelld- um breytingum á leið sinni, auðgast þessa stundina að frumlegum þáttum, ellegar það er útflatt, afskræmt, gróft eða sætlega útþynnt. Bela Bartók gerði tilraun til að hreinsa ungverska þjóðlagið af síðari tíma viðbótum, færa það úr margskonar afskræmingu til upprunalegrar myndar og færa okkur það síðan með upprunalegum krafti, ferskleika og fjöri. Svipaða tilraun mætti gera með alla alþýðu- list — en vitaskuld yrði að gæta þess, að sjaldnast er hægt að full- yrða, að þetta eða hitt sé „uppruna- lega“ myndin, því að það liggur í eðli alþýðulistar að skapa hin sund- urleitustu afbrigði. Hinsvegar er ger- legt — og í því liggur afrek Bar- tóks — að hreinsa alþýðulistina af öllum „billegheitum“, hráleika og til- finningasemi, sem í hana hafa bland- azt (þó þessir hlutir séu líka í hæsta máta „alþýðlegir"). í þjóðkvæðinu fléttast ævaforn fé- lagshyggja (sem lifir í brotabrotum skipulags og erfða) samanvið þá and- stöðu, sem „alþýðan“, bændur, vinnumenn og stéttleysingjar eru komnir í við ríkjandi stétt. Sem dæmi um slíkan samruna hins arftekna, fornra galdrahugmynda um blóðfórn til kornandans við stéttabaráttu bændanna gegn lénsherrunum langar mig að tilfæra ljóð, sem James Ge- orge Frazer birti í bók sinni: „The Golden Bough“. Frazer útskýrir: „Víða í Pommern er það til siðs (um uppskerutímann) að stöðva ferða- langa með því að setja kombindin í veg fyrir hann. Sláttumennirnir slá hring um hann og brýna sigðarnar meðan verkstjórinn syngur: Die Manner sind bereit, die Sensen sind gebogen, das Kom ist gross und klein, der Herr muss gemalit werden.1 Svo eru sigðarnar enn brýndar. í Ramin í Stettinsýslu er aðkomumað- urinn umkringdur af sláttukörlum og ávarpaður á eftirfarandi hátt: Wir wollen den Herm streicheln mit unserem nachten Schwert, mit dem wir Wiesen und Felder scheren. Wir scheren Fiirsten und Herrn. Landleute sind oft durstig. Wenn der Herr Bier und Branntwein stiftet, ist der Schmerz bald zu Ende. Gefállt ihm aber unsere Bitte nicht, dann hat das Schwert ein Recht, zuzuschlagen.2 í hörku og ferskleika þessa ljóðs er þrennt augljóst: galdur aftanúr grárri 1 Mennimir eru viðbúnir, / ljáimir eru sveigðir, / kornið er stórt og smátt, / það verður að slá herrann. 2 Við ætlum að kiappa herranum / með nöktu sverði okkar / sem við skerum með engi og völl. / Við skerum fursta og herra. / Sveitafólk er oft þyrst. / Ef herrann skenk- ir bjór og brennivín / er kvölin brátt á enda / en falli honum ekki ósk vor / þá hefur sverðið sinn rétt til að höggva. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.