Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Blaðsíða 27
VERULEIKI OG YFIRSKIN Bandaríkjunum að verða einn sam- felldur leikvöllur hinnar „frjálsu sam- keppni“ og hins „frjálsa auSvalds“. En upp á síSkastiS er fariS aS koma í Ijós aS hinn evrópski kapítalismi er tvíátta í afstöSunni til svo víStæks „frelsis“. ÞaS land, þ. e. Frakkland, þar sem kapítalisminn hefur veriS meS mestum blóma hin síSustu ár virSist nú vera aS knýja fram tak- mörkun á því frelsi sem bandaríska auSvaldiS ætlaSist alltaf til aS sér yrSi veitt innan „sameinaSrar Ev- rópu“. Hér er ekki ætlunin aS leita vé- frétta um þaS út í hvaSa flækjur Bandaríkin og Evrópa muni lenda vegna þeirrar misklíSar sem nú hefur komiS upp, né hvaSa málamiSlanir muni verSa reyndar. Hinsvegar er ástæSa til aS ræSa þær einkennilegu mótsagnir milli „frelsis“-hugsjónar kapítalismans og framkvæmdarinnar sem komiS hafa fram í dagsljósiS á síSustu mánuSum, vegna þess aS þær mótsagnir skipta þá spurningu sem vér erum aS velta fyrir oss nokkru máli. Gunnar Myrdal hefur sagt aS „frjáls samkeppni“ hafi aldrei veriS til og aS þróun nútímans leiSi í þver- öfuga átt.1 Ef til vil væri réttara aS 1 Economic Theory and Under-developed regions. Bók þessi er byggð á fyrirlestrum sem höfundur hélt í Kaíró 1955. Hún hefur komið út á dönsku undir titlinum Verdens ökonomiske ulighed, 1958. segja aS frjáls samkeppni hafi aldrei veriS til á heimsvísu (ekki einusinni á Evrópuvísu), heldur alltaf veriS takmarkaS fyrirbæri í tíma og rúmi, og alltaf veriS hafnaS af þeim ríkjum sem hafa haft minna bolmagn og ver- iS aS sækja fram til jafns viS hin voldugri. ASalmálsvari frjálsrar sam- keppni á 19. öld var þaS ríki sem bar ægishjálm yfir öll önnur ríki verald- arinnar, sökum auSs síns og fram- leiSslumáttar, og hafSi sölsaS undir sig hin auSugustu lönd í öllum heims- álfum. Onnur ríki, sem þá voru eftir- bátar Bretlands, svo sem Bandaríkin og Þýzkaland, gættu þess þá vandlega aS þiggja ekki þetta boS um „frjálsa samkeppni“. Nú á tímum eru aftur á móti Bandaríkin langsterkasta auS- valdsríki heimsins og eiga dulbúin ný- lenduítök um allan heim; enda hafa þau frá stríSslokum veriS óþreytandi aS bjóSa öSrum ríkjum kostakjör „frjálsrar samkeppni“. Þau ríki sem ekki eru aS öllu leyti upp á ölmusu komin hafa þó einnig nú veriS treg til aS þiggja þetta boS, og síSustu at- burSir í Efnahagsbandalaginu eru frekari staSfesting þeirrar tregSu. EfnahagsbandalagiS, sem upphaflega átti aS vera dýrSarríki hins kapítal- istíska frelsis, uppgötvar þegar á hólminn er komiS aS frelsi kapítal- ismans er aSeins frelsi hinum allra sterkasta, og aS hinir aflminni þola þaS ekki. A sama hátt og Bretland hefði eitt þolað „frjálsa samkeppni“ TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR 17 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.