Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Side 78

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Side 78
MAGNÚS JÓNSSON Spjallað um kvikmindagerð í Ráðstjómarríkjunum T dag voru rúmlega 10 milljón manna í bíó í Sovétríkjunum. En síðastliðin tvö ár er þetta meðaltala kvikmindahúsagesta þar í landi dag hvem, árið um kring og fer vaxandi. Kvikmindirnar, sem þeir voru að sjá í dag — eru að sjálfsögðu margvíslegar og í þessum orðum langar mig til að segja ikk- ur frá nokkrum mindum, sem gerðar hafa verið nílega firir þessa áhorfendur. Já, firir þessa áhorfendur. Því má ekki gleima, að þær kvikmindir, sem gerðar eru í Sovétríkjunum hafa ákveðnu hlutverki að gegna, þær eru tæki til uppeldis eða einsog þeir segja sjálfir: „Mindir okkar eiga ekki aðeins að vera dægradvöl, þær verða að vera sannar þ. e. sína lífið einsog það er í þeim tiigangi að breita því — bæta það, í nafni mannlegrar hamingju.“ í Sovétríkjunum eru nú árlega fram- leiddar á annað hundrað leiknar mindir þ. e. venjulega tveggja tíma mindir — auk þess hundruð heimildarkvikminda og kvik- minda til kinningar og fræðslu um flókin vísindi og tæknimál. Til þess að við sjáum skírar, hvað er að gerast í kvikmindagerð í Sovétríkjunum nú á dögum skulum við aðeins iíta á sögu hennar. Við förum fljótt ifir og minnum á, að það sem ég drep á í stærstu dráttum er bísna flókið mál. Og sínu margbrotnara en einíaldar alhæfingar benda til. 1917 fóru ekki 10 milljónir manna dag- lega í bíó. Þeir höfðu öðru að sinna. Allt fram til ’22 áttu þeir í stirjöld. First borg- arastríð síðan stríð við innrásarlið fjöl- margra annarra þjóða. Þeir þóttust vissir um, að biltingin markaði aldahvörf ekki aðeins í sögu þeirra heldur og alls mann- kins. ICvikmindagerð var sama og engin, en nú hófust þeir handa um að biggja upp nítt samfélag manna. Og þar var kvikmindum svo sem öllum listgreinum markað hlut- verk: að vera til menntunar og uppeldis — til uppbiggingar. Og fólkið, sem hafði verið kúgað í svarta mirkri fáfræði og volæðis tók öil völd í sín- ar hendur og krafðist þess, að listin væri firir sig en ekki þröngan forréttindahóp. Það heimtaði auðskilda list. Og það fólk, sem hristi höfuðið ifir fljúgandi beijum og húsum á hvolfi á mál- verkum eftir Sjagall tii dæmis, svo ekki sé minnst á abstraktið — það setti ekki fram neinar ákveðnar kröfur um það, hvað væri auðskilið í kvikmindum, því þær áttu sér eingar hefðir — og það skildi strax, hvað vakti firir Eisenstein, svo dæmi sé tekið, þegar hann sínir í þeirri frægu mind Brin- drekinn Potemkin ekki annað af hermönn- um keisarans, en röðina af stígvélunum, sem þeir voru í. Stígvélum, sem marseruðu einsog sálarlaus vél — í þessum mindum skinjuðu áhorfendur strax tákn ruddalegs hernaðaranda heimsku og ofbeldis. Kvikmindagerð var scm sagt sú listgrein. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.