Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1963, Page 81
SPJALLAÐ UM KVIKMYNDAGERÐ í RÁÐSTJÓRNARRÍKJUNUM og mæðrum sökudólganna. Kennslukonan, sem bréfið fann, og er fremsti siðgæðis- vörður, lætur í það skína, að í vissum skóla í öðru hverfi hafi visst komiÖ firir vissa stúlku. Jahá. Mannorð skóla vors er í veÖi. Og málið vex og vex. Krökkunum er stíjað í sundur. Svo er haldin hátíð í skólanum. Stúlkan er nú búin að ná sér eftir mestu bligðunina og fer á hátíðina. Þegar hún er að koma, mætir hún siðgæðiskerlingunni í stiganum. Kerlingin fer að atirða hana með sínu gamla rausi og stelpan hleipur út. Þau hittast elskendumir í hálfbiggðri níbiggingu. Og nú gerist þetta, sem ekki mátti gerast, en það er lítil gleði og daginn eftir er stúlkan loks svo ifirbuguð, að hún reinir að firirfara sér — tekur inn eitur. Mindinni líkur ári seinna. Hún er orðin heiibrigð. Skólanum er lokiÖ og hann kom- inn utan af landi. Enn sem firr bíður hann henni ást sína, en hún kærir sig ekki um hana. Þau ætla bæði að halda áfram námi, en einga ást takk segir hún. Mindin er sem sagt um það, hvernig ung, hrein og saklaus ást eða öllu heldur eitthvað, sem hefði get- að orðið ást er gert að glæp, kæft í fæð- ingu. Mindin er breiðtjaldsmind og það er nauðsinlegt form til að túlka meginhugsun leikstjórans. Bakgrunnur mindarinnar er nítt íbúðarhverfi, sem verið er að reisa. Allt nítt. Stórar og miklar biggingar standa reglulega á geisimiklu landflæmi. Gróður sama og einginn einsog jafnan í níjum hverfum, og því er einsog svæðið sé enn þá rúmmeira — langt á milli húsa og mikil birta. Þetta er bakgrunnurinn, sem höfundur velur firir sögu sína um gamla fordóma og aðrar skuggahliðar í mönnunum. Þessar andstæður itri glæsileika betra lífs og — innra lífs gamalla viÖhorfa, tortriggni og fordóma magna mindina. Um þetta bjarta víðáttumikla hverfi fara endalausar bílalestir með biggingaefni. Mindin hefst einmitt með því að ungling- amir eru að koma heim úr skólanum, standa við götuna og bíða færis að skjótast inn milli flutningsbílanna ifir hana. Síðan sjáum við þau betur og þó að við vitum, að ástarbréfið er fundið, vitum við enn ekki, hverjir em elskendumir. Þetta er ósköp venjulegur unglingahópur. Menn ríf- ast um bækur og hlaupa síÖan. Einn lemur annan í hausinn með skólatöskunni. Þriðji er eitthvað að stríða stelpunum. Einginn í þessum hóp sker sig á neinn hátt úr, þann- ig að auðséð sé að þar séu komin Romeo og Júlía. Leikstjórinn segir okkur, að sögu- hetjur hefðu getað orðið hver sem var. Þegar elskendurnir skrópa í skólanum og halda til skógar förum við first að kinn- ast þeim dálítið og sjáum, að heitar ástir þeirra em nú ekki mikið meira en þessi bréfaskrif. Við sjáum, hvernig þau eru dauðfeimin hvort við annað, og það er ó- gleimanlegt, hvemig hann sá ungi Romeo mannar sig upp með miklum erfiðismun- um til að kissa sína heittelskuðu í firsta skipti. Þegar þau koma heim er búið að kinna okkur firir nágrönnunum, sem liggja ekki á liði sínu og gefa móður stúlkunnar góð ráð við ósómanum. Síðan kinnumst við þeim mæðgum frá annarri hlið heima í íbúðinni. Móðir hennar er ekkja og hefur átt erfiða ævi. Hún hefur ekki haft neinn tíma til að menntast og verða víðsín. Við sjáum, að þótt þær búi í nírri íbúð, em þar allir hlutir í gamaldags stíl og afdankaður smekkur setur mark sitt á allt. Og þetta er enn undirstrikaÖ, þegar stúlkan er að búa sig á ballið. Móðir hennar hefur saumað kjól og er ferleg slaufa framaná. Stúlkan mátar kjólinn, en áður en hún fer út rífur hún slaufuna af og kjóllinn er þegar annar. Afbragðsvel er það atriði gert, þegar stúlkan hleipur af hátíðinni. Bjartur dans- 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.