Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 11

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 33. ÁRG. 1972 • 1.-2. HEFTI Rögnvaldur Finnbogason Jóhannes úr Kötlum RœSa jlutt við útför skáldsins, jöstudaginn 5. maí 1972 „Eí einhver segir: ég elska Guð og hatar bróður sinn, sá er lygari, því að sá sem ekki elskar bróður sinn, sem hann hefur séð, getur ekki elskað Guð, sem hann hefur ekki séð.“ I. Jóh. 4:20 Vér erum hér komin í dag til að votta virðing vora þeim stillara, sem hörpu íslenzks ljóðmáls hefur slegið af mestu listfengi um vora daga. Jóhannes skáld úr Kötlum hefur kvatt sína samferðamenn, strengir hörpu hans eru brostnir - manns er saknað í ranni. Og þótt vér hefðum öll kosið, að þessi stund mætti vera sem fjærst oss, þá hlýtur þessi að lokum að verða endir allra funda, því enginn dauðanum ver. Orð eru mér torfundin á þessari stundu, þegar mæla skal eftir meistara orðsins, og hvað eina sem ég vil segja hér verður fátæklegt og smátt — því hans eigin orð eru svo voldug og stór. Þótt vér viss- um öll að hann gekk ekki heill til skógar og sjúkdómsraun hans var orðin löng, þá var fregnin um lát hans oss jafnsár og óvænt, því í augum þeirra, sem þekktu hann og ljóð hans var hann táknmynd lífsins, dagsins sem er að renna, en ekki þess sem er að kveldi kominn. Nú þegar vér horfum um öxl til hinna horfnu daga, er vér áttum með honum samleið, verður oss ljóst að samtíð vor mátti sízt missa slíkan dreng — sú öld sem er að veslast upp í sinni eigin efahyggju, þar sem hugsjónir eru sagðar hjákátlegar, þar sem hagskýrslur eru orðnar að guðspjöllum og tröll hafa fjöregg þjóða að leik- soppi sínum - sú tíð mátti sízt missa þennan málsvara sannleika og réttlætis. Heilskyggni hans á fúasár samtíðarinnar og þrá hans til að græða og bæta allt sem miður fór, óbeit hans á þýlyndi og þeim undirlægjuhætti, sem jafnan er reiðubúinn að sættast við það sem er minna en hálft - var svo rík að hann varð sannastur málsvari hins fallna bróður, hins smáða fátæka manns. Hann hafði andstyggð á allri efahyggju, hann átti sér þá björtu lífstrú sem 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.