Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Qupperneq 99
Black Power síðan íbúunum til að tala ensku. Ef þeir hefðu borið virðingu fyrir menningu annarra þjóða hefðu þeir lært tungu hennar og tekið trú hennar og siðu. Þetta stafaði af því að vestrið var voldugt. Vald er orð sem enginn vill taka sér í munn. Aðeins valdið gat fengið fólkið til að lúta höfði fyrir vestrinu. Það beygði sig ekki vegna þess að því geðjaðist að Jesú Kristi eða hvíta manninum. Nei. Machiavelli sagði fyrir löngu, að „fólk hlýddi húsbændum sínum aðeins af tveim ástæðum. Annað- hvort elskaði það þá eða óttaðist.“ Ég spyr oft, hvort vestrið trúi því í raun og veru að þriðji heimurinn elski það og það sé þess vegna sem hann hefur hlýðnazt því. Nei, hann óttast það. Vestrið kcm með byssur og vald og her- styrk tii Afríku, Asíu, Rómönsku Ameríku og Norður Ameríku og lagði undir sig lönd. Hvítu mennirnir notuðu falleg orð meðan þeir voru að leggja undir sig löndin. Þeir sögðu við indjánana: „Við ætlum að færa ykkur siðmenn- ingu og við erum að temja vestrið. Ef þið hafnið siðmenningunni þá drepum við ykkur.“ Síðan hófust þeir handa að útrýma íbúunum og stela landinu og settu indjánana á afmörkuð svæði og þeir sögðust hafa siðmenntað landið. Þetta nægði þeim ekki. Þeir fóru til Afríku og stálu íbúunum og fluttu til Bandaríkj anna. Við vorum fluttir þangað til að meðtaka siðmenninguna „af því að við vorum mannætur og átum hver annan“ og þeir ætluðu að gera líf okkar „betra og fegurra“, sem var vitanlega þrælahaldið. Áður en ég fer lengra ætla ég að draga fram einn skýran mun í sambandi við menningarfriðhelgi. I löndum vestursins er lýðræði fyrir hvíta, suma a. m. k. Þetta lýðræði er á kostnað litaðra þjóða. Meðan Bretar höfðu blöð og þingræðisblaður um stjórnarskrána voru þeir að undiroka alla Afríku. Sama var að segja um Frakkland, og ennþá undirokar DeGaulle Sómalíland; og auðvitað á þetta einnig við um Bandaríkin á okkar tímum. Hvítir menn eru mjög undarlegir, eins og þið vitið. DeGaulle fór frá Víetnam fyrir nokkr- um árum og er nú orðinn afar víðsýnn. En hann er ennþá í Sómalílandi. Vestrið hafði afl til að þröngva eigin menningu uppá aðra. Það sagði: „Við erum betri, við erum siðmenntaðir“. Og af því að það var voldugt þá fóru lituðu þjóðirnar að reyna að apa eftir Evrópu, taka hana til fyrirmynd- ar og reyna að gera eins og hún, því enginn vildi vera ósiðmenntaður. For- feður okkar höfðu gert sér Ijóst hvað siðmenning var, jafnvel löngu áður en Evrópubúar skriðu úr hellum, og þeir hefðu átt að halda tryggð við eigin lifnaðarhætti. Ef þeir hefðu gert það þá værum við e. t. v. ekki eins illa á vegi stödd og við erum nú. Allar þjóðir utan hins vestræna heims hafa verið rúnar eigin menningu. 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.