Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 101
Black Powcr að hætta að undiroka ykkur því að við erum orðnir örlítið siðmenntaðri en áður,“ eða „Vegna þess að það er orðið okkur of erfitt og óþægilegt og við höfum ekki lengur efni á að undiroka ykkur fyrir það gjald sem þið ætlizt til af okkur.“ Þetta væri að segja sannleikann, en við getum ekki búizt við slíkri sjálfsfordæmingu. Við getum ekki gefið neinum frelsi, þeir taka það. Það er sú lexía sem hvít Ameríka er að læra. Hún getur ekki gefið okkur neitt. Enginn frjáls- lyndur maður hvítur getur gefið mér neitt. Það eina sem hann getur gert fyrir mig er að aðstoða mig við að siðmennta aðra hvíta, þeir þarfnast nefnilega siðmenntunar. Þá er rétt að víkja að Bandaríkjunum. Eg veit að efst í huga allra eru uppreistirnar og skæruhernaðurinn um þessar mundir, ég ætla því að lesa nokkrar minnisgreinar sem ég hripaði á blað. Þær gefa ykkur e. t. v. gleggri mynd, af því að þið eruð ekki húsett í Bandarikjunum. Eg held samt að ekki þurfi að skýra myndina tiltakanlega, England stendur ekki ýkja langt að haki Bandaríkj unum. Það er áætlað, að á næstu tíu til fimmtán árum muni þriðjungur þeirra 20 milljóna svertingja sem eiga heima í Bandaríkjunum búa í lokuðum eða aðgreindum hverfum (ghettos) í miðbiki borganna. Þar verða ásamt okkur nokkur hundruð þúsunda Puerto Rico manna, mexikanskir Ameríkanar og afkomendur amerískra indjána. I raun og veru verða amerískar borgir byggðar fólki þriðja heimsins. Hvíta miðstéttarfólkið mun flýja til úthverf- anna. Stjórn eða eftirlit verður samt sem áður ekki í höndum svertingja, og ekki eignumst við auðlindirnar - við munum ekki ráða yfir landi, húsum né verzlun. Þetta allt verður í höndum hvítra manna sem húa utanvið borgar- samfélagið. Þetta verða í eðli sínu nýlendur í þeim skilningi, að þar verður ódýrt vinnuafl arðrænt af þeim sem búa utan borganna. Hér er hvítt vald sem semur lögin og framfylgir þehn með byssum og bareflum í höndum hvítra lögregluþjóna, sem eru kynþáttahatarar, og svörtum leiguþýjum. Það verður ekki séð að þeir sem hafa völdin og auðsuppspretturnar í hendi sinni hafi í neinu tilviki setzt niður og hannað þessi svörtu innskotssvæði eða sett þessum nýlendum formleg vistarskilyrði né markað stöðu þeirra, eins og t. d. apartheid stjórnin í Suðurafríku - sem bæði Bretar, Bandaríkin og Frakkar styðja. Samt er ekki hægt að gera upp á milli afmörkuðu innilokun- arsvæðanna þegar ferðazt er inn Bandaríkin. Þau líta öll eins út. Minnizt þess að Bandaríkin hafa innan sinna vébanda fjörutíu og átta ríki og sérhvert þeirra hefur svona fátækrahverfi í öllum helztu borgunum. Sé farið úr einni 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.