Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 127

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Page 127
Sjáljurn sér trúr stórbrotnu og ógleymanlegu söguhetj urnar. Allar eru þær hver annari skyld- ar, kjarni þeirra hin íslenzku samkenni, ef til vill ekki hluttekin eða raun- veruleg, en samkvæm skáldlegum sannleika sem er annars og dýpra eðlis. Og þó; Guðrún, Ólafur og Stefán trúa ekkert fremur á siðvenju eða á þjóðina en á lífsskoðun, lífsháttu, brauð eða kirkjur. Ritið leggur enga slíka túlkun fram. Þvert á móti afneitar það sérhverri útskýringu á þeirri trú - eða hvað það nú er - sem leiðir athafnir sögupersónanna. Meginefni Innansveitarkroniku er ekki, þegar dýpst er skoðað, ísland eða hið íslenzka. Sannleikurinn er sá að sagan gæti eins vel gerzt annars staðar. Þau atriði sem eru beinlínis þjóðleg eða söguleg skipta minna máli. Þau túlka goðsögn sem felur aðra í sér; goðsögnina sem öll verk höfundarins segja, en tæpast verður fram borin venjulegum orðum, gæti verið goðsögnin um mikilleika mannsins. 5. Eg vil ljúka þessum hugleiðingum á athugasemd um höfundinn. Fram til þessa hefur þess verið gætt hér að virða aðgreiningu höfundar og sögu- manns. Samt sem áður held ég að Halldór hafi í engri skáldsögu sinni staðið sögumanni sínum nær. Nærri lætur að hér sé um einn og sama aðiljann að ræða. Halldór er maður víðförull jafnt í lífi sínu sem hugsunum. Og að sumu hefur honum verið líkt farið og bændum í Mosfellssveit, sem einn daginn féllust á niðurrif kirkjunnar og sáu eftir því daginn eftir. En þessi auðkenn- ing á aðeins við um hann eins og hann hefur komið fram á almennum vett- vangi í deilum í ræðu og riti, enda á hún einnig aðeins við um bændurna í skiptum þeirra við yfirvöld. Innansveitarkroniku er ætlað að sýna að það sem máli skiptir er eldci slík ytri tengsl eða athafnir. Endurkoman til þess staðar sem lagt var upp frá, eftir langa för og refil- stigu, er minni sem oft bregður fyrir í verkum Halldórs Laxness ásamt þeirri uppgötvun að ekkert hefur gerzt, að maðurinn er samur enda þótt ytri að- stæður kunni að hafa breytzt. Þessi er niðurstaða Paradísarheimtar og Dúfnaveislunnar; hún birtist í mismunandi líki í Sjálfstœðu fólki, íslands- klukkunni, Kristnihaldi undir Jökli, og hinni sorglegu smásögu um Napóleon Bónaparti. Athugi menn líf og verk höfundarins frá sjónarhóli nýjasta verksins, þá má greina sömu hreyfingu, afturhvarfið - að minnsta kosti imi sinn - að 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.