Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 130

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 130
Tímarit Máls og menningar ur aðeins einn stuttur kafli, 3 blaðsíður. En um hvað fjalla þessir þættir, og hvernig er sambandinu milli þeirra háttað? Það er ýmislegt sem torveldar skilning okkar á slikum hlutum. Meðal annars eru allar persónur sögunnar nafnlausar; þetta á jafnt við aðalpersónur og aukapersónur. Sögusviðið er auðsjáanlega á Ítalíu, sérstaklega virðist það vera Rómaborg og umhverfi; því er stundum lýst af mikilli nákvæmni og þannig hægt að staðsetja í veru- leikamun, hinsvegar aldrei nafngreint. I I. þættinum mætum við einni aðalpersónu bókarinnar, eða kannski rétt- ara sagt aðalpersónunni. Sá maður er eingöngu nefndur „maðurinn“. Hann virðist vera á látlausri hreyfingu milli staða, nokkurs konar flótta frá ein- hverju, sem við vitum ekki hvað er - ef til vill frá sjálfmn sér. Meðal annars sjáum við hann í framsæti í bíl við hlið bílstjórans, og einn eða fleiri menn í aftursætinu. Hann virðist vera fluttur sem fangi þeirra; það er talað um ótta hans við skotvopn hinna. En á stað þar sem umferðin stöðvast tekst honum að opna hurðina snögglega, henda sér út og komast í burtu. Eftir þetta stutta glæpamannaatriði ferðast hann um, gangandi og í langferðabíl, þangað til hann lendir í gamalli höll í borginni, í einlivers konar listamannaveizlu. Hann mætir þar ýmsu fólki, karlkyns og kvenkyns, eða hann sér það og athugar lífið í kringum sig, án þess að taka verulegan þátt í þvi. Þátturinn endar á því, að hann gengur lengi alveg einn í þessari höll, í göngum sem virðast óendanleg. II. þáttur fjallar um annan mann, en hann er nefndur „málarinn“. Lesand- inn hefur þegar mætt honum í fyrra þættinum, í garðinum mnliverfis höllina, en þar var hann að rífast við kvenmann, líklega konu sína eða ástmey. Nú sjáum við hann meðal annars í málarastofu sinni, í samtali við ungan mann, sem hafði lent í áflogum við félaga í höllinni og beðið ósigur. Málarinn heimsækir hka annað fólk, kemst í undarlega samsettan félagsskap, þar sem rætt er af kappi um stjórnmál og einnig sýndur brúðuleikur. Að lokum mætir hann kunningj akonu á götunni, og skilur við hana á járnbrautarstöð. III. þáttur tekur við þar sem I. þáttur endaði. Og hér fáum við gott dæmi um hvernig Thor tengir atbmðina hvern við annan. í lok I. þáttarins sá mað- urinn af svölum hallarinnar út yfir steinlagt torg með gosbrunni: „Og hann sá mann og konu sem stóðu sitt hvoru megin við skálina og færðust svo hringinn kring einsog í einhverskonar helgisiðmn bimdnum dansi.“ (93) En III. þáttur hefst þannig: „Við brunninn sá hann konuna standa enn og hreyfa sig ofurhægt einsog í dansi eftir músík sem enginn heyrði nema hún, ofurhægri.“ (129) Síðan fjallar þátturinn allur um samband mannsins og 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.