Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Síða 137
„ViS vitum ekki hvort þau hafa andlit“ heldur veruleiki, og stofu hennar og sambandi við manninn er lýst af mikilli nákvæmni. Um konu þessa segir meðal annars: „Konan sat grafkyrr undir sínu þykka svarta hári, hið föla granna andlit einsog egypzk gipsmynd, hvít úr myrkri konunglegra grafa píramíðans.“ (159) En konu málarans í II. þættinum, konu þeirri sem hann var þá að rífast við, var lýst þannig: Hún stóff undir gasljósinu sem gerffi andlit liennar feiknlegt, og varimar helfölar í bleiku andlitinu og svartmálaffa umgerffin um augun var einsog málning á egypzkri drottningu sem hefur verið innimúruff lifandi í grafhýsi pýramíðans /.../ (55). Þó að það sé 100 blaðsíðna bil milli þessara staða, þá hefur Thor varla notað samlíkinguna við egypzka mynd og grafhýsi pýramíðanna án þess að hugsa sér ákveðið samband á milli. Þannig verður næstum því víst, að það er sama konan á myndinni, í garðinum umhverfis höllina að rífast við málar- ann, og seinast í stofu sinni. Og í öllunt þessum tilfellum er hún skynjuð gegnum augu sama manns. Þetta er gott dæmi um það hvernig list og líf, mynd og veruleiki tengjast saman og verða að samfelldri heild. Venjuleg takmörk eru leyst upp eða þurrkuð út - það er eitt aðaleinkenni þessarar bókar. En í staðinn eru sköpuð ný sambönd og hugrenningatengsl, á öðru plani, gegnum ýmis atriði, myndir og samlíkingar, sem minna hvort á annað og enduróma í huga lesandans. 5 Ein af hugleiðingum málarans um list finnst mér sérstaklega mikilvæg; ef til vill felur hún í sér einn af lyklunum að verkinu: Mikið sáu gömlu meistararnir vel, hugsaði hann og heilsaffi og kvaddi Hieronimus Bosch í huganum, og var kannski ekki aff hugsa um neinn sérstakan en tók sér lítinn blett út úr stórri mynd frá gömlum tíma, og hugsaffi um hvaff þessir gömlu málarar sáu skýrt til þess aff gera hið smáa í myndinni stórt einsog það er: þaff sem þú sérð; og mikilvægt þegar þú stendur og horfir á þaff einsog allt ríði á aff skila af sér því sem skynfærum þínum er trúaff fyrir aff hera lengra í þessu mikla boffhlaupi. (120-21) Það getur vel verið að þessi hugleiðing segi eitthvað einnig um þessa hók Thors Vilhjálmssonar og frásagnarhátt hans. Hjá honurn einsog hjá málar- anum í bókinni virðist hin nákvæma lýsing á hlutunum stafa af ákveðinni ábyrgðartilfinningu. Hér er um að ræða köllun til að skrásetja reynslu okk- ar handa nútímanum, og ekki hvað sízt handa komandi kynslóðtnn, á sem 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.