Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 142

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 142
Tímarit Máls og menningar og finnst hann vera í álíka stöðu og staðgengill guðsins í fórnarathöfninni, þá er hann að ganga eftir vegi „með þéttan skóg á báðar hendur og hugs- aði um púmu og tígris frumskógarins. Stundum sleppa þau úr dýragörðun- um“ (22). Það er einkennilegt að rekast á þessi dýr í þessu sambandi. En þau birtast aftur löngu seinna, þegar tveimur konmn í lífi mannsins er lýst, í undarlegum dansi í „þaraskógi“ djúpsins: „Og þar sveimar þessi næturdís með langa limu og myrkviðinn í skauti þar sem ríklu púma og tígris, og yfir sviðinu leyndust svartir merðir í slútandi limi yfir dimmum þröngmn stíg- um með eld úr myrkrinu“ (243). Aftur og aftur er kona sú tengd „frum- skógi“. Varir hennar „þrútna með frumskógarins myrku lög ofar lögum manna“ (143). Hún er með nasir „kvendýrsins sem lýtur í vökulum og andvarafullum draumi yfir ástmann sinn í rjóðri, viðbúin að nema hætturn- ar í frumskógi“ (147). Þegar maðurinn tekur hana úti í skógi um nótt, og hún hrífur hann „í sitt svarta djúp“ undir „silfurbleikum mána“, er þessu djúpi hennar lýst sem skógi: „annar skógur með eldi svörtum og þöglum fuglum í hvítæðandi hvirfli, og frumskógurinn líka“ (179). Það eru auðvit- að ákveðin hugrenningatengsl milli slíkra slaða, eittlivert samband í undir- meðvitund mannsins, þó að það sé kannski hæpið að reyna að skilgreina það nánar. En frumskógur, púma og tígris hljóta að tákna eitthvert öryggis- leysi, einhverjar óljósar hættur og ótta mannsins við þær. Einsog dæmin hér að framan benda til, eru þessi tákn, þessar hugmyndir og tilfinningar, yfir- leitt nátengd sambandinu milli karls og konu. En það þarf kannski ekki alltaf að vera. Þannig finnst við eitt tækifæri manninum tígrisdýrið vera að læðast í sporum hans, en þá er það „hið gulröndótta lævísa dýr ógæfunnar, hið svartröndótta lánlausa dýr einsemdarinnar sem fer um nótt“ (240). Enn á síðustu blaðsíðu bókarinnar, þegar við skiljumst við manninn, heyr- um við bergmál frá athöfninni í skógarrjóðrinu, á dögum Caligula keisara. „En aldrei öruggur, alltaf varð hann að vera á varðbergi.“ (278) Það væri sjálfsagt hægt að lesa Fljótt fljótt, sagði fuglinn sem sögu um mjög sérstæðan mann, ef til vill jafnvel geðbilaðan, og túlka örlög hans út frá einstaklingseðli hans - því sjónarmiði bregður reyndar fyrir (277) hjá öðru fólki í lok sögunnar. Þó held ég að það væri að misskilja bókina að verulegu leyti. Maðurinn hér hefur verið gæddur ofnæmi, á takmörkum hins óþolanlega, til að sýna í máttugri og næstum því yfirskilvitlegri mynd kjör mannkynsins í dag, eða að minnsta kosti hins vestræna manns. Á flótta 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.