Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 147

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Side 147
Hann segir í formála að kaflamir um bók- menntir hvers lands séu ekki sérstaklega miðaðir við lesendur í því landi, heldur sé þeim ætlað að vera kynning á bókmennt- unum og helztu forsendum þeirra fyrir les- endur frá hinum löndunum. I öðru lagi sé ætlunin að birta yfirlit yfir og bera saman helztu stefnur og afrek á hverju tímabili á Norðurlöndum sem heild. Þetta hlutverk eigi inngangskaflarair að leysa og sé þar að finna það sem nýtt kunni að vera í verkinu. Sagan er rakin til 1960, þannig að aðeins eru teknir með höfundar sem höfðu náð að láta að sér kveða fyrir þann tíma, en þeim síðan fylgt eftir til 1970. Peter Haliberg fjallar á rúmlega 100 blaðsíðum um bókmenntir fyrir 1500, allt frá rúnaristum til helgikvæða og helgi- leikja, auk þeirra alþýðlegra fræða sem síðar voru skráð, en eru talin eiga fomar rætur, svo sem Kalevala eða sagnadansa. Islenzkar fombókmenntir skipa virðingar- sessinn í þessum þætti, eins og við var að búast, en fyrir okkur íslendinga er vita- skuld fróðlegast að sjá hve margt hefur verið skrifað á hinum Norðurlöndunum, einkum á síðmiðöldum, 14. og 15. öld. Ekki er að því að spyrja að Hallberg hefur örugg tök á efninu. Hann hefur val- ið þann hyggilega kost að halda sig við þær bókmenntir sem varðveittar em, en fjalla lítt um það sem glatað er. Ætti ég að finna að þætti Hallbergs í verkinu, er það lielzt að liann setur vandamálin og svör við þeim fram á svo venjubundinn hátt að kaflinn er ekki líklegur til að örva neinn til nýjunga í viðhorfum, en þess er etv. varla að vænta í slíku riti, enda hefur fleiri höfundum farið svo. Þrír höfundar fjalla um íslenzkar bók- menntir eftir 1500, Jón Samsonarson um tímann 1500 til 1770, Steingrímur J. Þor- steinsson frá 1770 til 1935 og Ólafur Jóns- snn frá 1935 til 1960. Til þessa verks hafa Umsagnir am bœkur þeir haft um 70 blaðsíður, og gefur auga leið að þá er ekki svigrúm til nýjunga. En miðað við lengd er þetta sjálfsagt traust- asta og bezta yfirlit yfir íslenzkar bók- menntir síðari alda. I formála verksins segir ritstjóri að þar sem kaflarnir séu miðaðir við erlenda les- endur, séu tekin með aðalatriði um sögu- leg, stjómmálaleg og félagsleg skilyrði hvers tímabils.Mér þykir íslenzku höfund- amir hafa verið óþarflega sparir á slíkan fróðleik. Fáeinar tölur sem sýndu mann- fjölda og efnahagsþróun á hverju tímabili hefðu verið til mikillar leiðbeiningar fyrir lesendur sem lítt eða ekki þekkja til sögu Islands á seinni öldum. Ládeyðan sem verður í íslenzkum bókmenntum á tíma- bilinu 1700-1830 verður ólíkt skiljanlegri ef birtar em tölur um mannfækkunina sem hér varð á 18. öld og þau áhrif sem eld- gos og harðindi gátu haft á bústofninn, undirstöðu efnahags landsmanna, sam- hliða áhrifum nýlendustefnunnar. I ljósi þeirra staðreynda verður undrunarefnið ekki hve gróðurinn er lágvaxinn, heldur að hann skyldi ekki deyja út með öllu. Ég á ekki við að ástæða sé til að biðjast af- sökunar á bókmenntum þessa tíma, heldur aðeins að leggja fram tölulegar staðreynd- ir til að auðvelda skilning á því við hvers konar skilyrði bókmenntimar urðu til. Þetta á vitaskuld við fleiri kafla en þann íslenzka, en verður þar tilfinnanlegt vegna fullkominnar fáfræði Norðurlandabúa um íslenzka sögu. í köflunum um finnskar bókmenntir sem að þessu leyti em sam- bærilegir við þá íslenzku hefði ég einnig verið feginn fleiri staðreyndum um efna- hagslega og félagslega þróun, en á hinn bóginn er þar meiri áherzla lögð á að lýsa menningarlegu andrúmslofti hvers tíma- skeiðs, og er það ótvíræður kostur. Það er vitaskuld ekki létt verk að gera í senn efnismikinn útdrátt úr þeirri brota- 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.