Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 19
hvernig skal þá Ijóð kveða?" mun sem mörg þessi smáljóð skortir. En um orsakirnar mætti leita annarra skýringa, því að síðar kom á daginn að Jóhannes brast ekki listfengi til að ná góðum árangri í hnituðum ljóðum, heldur mun hann hafa skort kunnátm. Þó að Eilífðar smáblóm hafi að geyma styttri og samfelldari ljóð en höfundi var tamast að yrkja áður eru efnin tekin líkum tökum og fyrr og stíltæknin hin sama. En hið knappa form rúmar ekki rökfærslu né boðun né heldur heimilar það skáldinu að segja hug sinn allan. Hnitljóðið krefst þéttari kjarna, sterkari tengsla myndbyggingar, ennfremur tjáningar sem gefur í skyn en útlistar ekki. Þegar hér var komið sögu voru vinnu- brögð Jóhannesar fyrst og fremst mótuð af öðrum og ólíkum aðferðum. En hvernig sem hann hefur metið árangurinn af þessum tilraunum sínum er hitt víst að í næstu bók, Sól tér sortna (1945), tekur hann aftur upp þráðinn frá hinum eldri baráttuljóðum bæði um anda og stíl. Flest Ijóð þeirrar bókar gerast í tíma, fela í sér sögulega fjarvídd og breiða úr sér. Skáldið stendur úti í gjörningaveðri samtíðar sinnar og slær alla þá strengi sem hann átti sterkasta; nú hæfði síst að spara þá hljómgjafa sem löngum höfðu dugað best þegar rammra yfirsöngva var þörf: stuðla og rím. Um fagurfræðilega endurnýjun ljóðsins var ekki spurt. En í bland við lúður- hljóminn má greina langspilsóm þjóðvísunnar eins og stundum áður og þessi veiki en lífseigi tónn tekur öll völd í Sóleyjarkvæði sjö árum síðar. En áður en svo langt er haldið verður að staldra við því að með bókinni, Sól tér sortna, var hefðbundinn kveðskapur Jóhannesar úr Kötlum kom- inn að leiðarlokum, en nýtt ljóð hófst til flugs. 3 Áður en Sól tér sortna kom út hafði Jóhannes skynjað stöðnun í Ijóði sínu. I einu kvæði þeirrar bókar lýsir hann sálarkvölum sínum þegar hon- um tekst ekki að finna „hið mikla lausnarorð“: Þá þýt ég upp og æði um gólf — og orðin koma brátt og hlýða reglum ríms og máls á réttan, fornan hátt. En gerla má þó greina þar, ef gáð er betur að, að þetta eru liðin lík, sem liggja á sínum stað.1 1 Húsið. Ljóðasafn II, bls. 260. 9 TMM 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.