Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 21
hvernig skal þá Ijóð kveða?" Jóhannesar stæði ætíð óhögguð tóku skáldleg viðfangsefni hans nú ýms- um breytingum, boðskapurinn eftirleiðis helgaður öðrum grundvallarhug- sjónum en stjórnmálastefnu og stéttabaráttu. 4 Fyrsti áfanginn í formbyltingu Jóhannesar úr Kötlum einkenndist af uppreisn gegn stuðlum og rími. Um það vitna kvæði Anonymusar, fyrst hin þýddu, þá hin frumkveðnu, sem fyrst voru prentuð í Tímariti Máls og menningar, en síðar í Sjödœgru (1955). Þar er kvæðinu Rímþjóð skip- að fremst í flokk þeirra og felur það í sér uppgjör skáldsins við rímhefð- ina. Hin fasta formbinding er túlkuð sem fylgjunautur ánauðar og ein- angrunar íslensku þjóðarinnar á fyrri tíð: I sléttubönd vatnsfelld og stöguð hún þrautpíndan metnað sinn lagði í stuðla hún klauf sína þrá við höfuðstaf gekk hún til sauða. En frelsið leysti skáldskap huldunnar úr læðingi: Þá sökk hennar rím eins og steinn með okinu niður í hafið.1 Bæði í þessum orðum og í kveðskaparaðferðinni sem Jóhannes beitir hér má greina þá trú sem gagntók marga á árunum eftir heimsstyrjöldina að rím og stuðlar væru ok íslenskra skálda og með afléttingu þess myndi Ijóðlistinni veitast allt. Varla verður þó talið að með þessari breytingu hafi Jóhannes fundið eða skapað nýtt form, síst það sem frelsi ljóðið. Ef til vill er orsökin sú að þrátt fyrir brottfellingu ríms og stuðla er hér samt um fastmótaða versgerð að ræða en fáar nýjar eigindir forms. Að láta eitthvað fyrir róða er engin nýsköpun. Við heyrum sunginn sama brag og fyrr með þeirri breytingu að nokkrar styrkar raddir hafa þagnað. Mat skáldsins sjálfs á umræddri formtilraun mætti ef til vill ráða af því að eftir Sjödægru verða rímlausar ferhendur harla fáséðar í ljóðasöfnum hans. En hér virðist líka aðeins um áfanga að ræða í leitinni að nýju og frjáls- ara ljóðformi. Fyrst um sinn verður vart ákveðinnar togstreitu hins bundna 1 Sjödægra, 2. útg. 1968, bls. 32. 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.