Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 37
í Manítóba Hún kippti til höfðinu til að sjá hvað hann væri að gera. „Burstaðu á mér bakið. Það festist allt við mann þegar maður skríður þarna inni í runnunum.“ „Borgar þetta sig?“ spurði hann. Hann strauk hendinni niður bak henn- ar og fann að hún var brjóstahaldalaus. Hún vatt til öxlunum og færði sig frá honum. „Sýnist þér það?“ Eftir þetta hafði Valdi nánari gæmr á henni, en varð ekki var við neitt gmnsamlegt. Honum fannst hann vera að glata einhverju, svo hann tók upp á því að halda sér vakandi, þar til hann var viss um að Rúna væri sofnuð á undan honum. Stundum grúfði hann sig yfir hana og starði í andlitið á henni til að sjá hvort hún Iéti sem hún svæfi. Þegar hann loks- ins sofnaði svaf hann svo órótt, að hann hrökk upp við minnsta hávaða, jafnvel þegar íkorni hljóp létt eftir þakinu. Eini gesmrinn á vertíðinni, sem kom reglulega, var bílstjórinn á vöm- bílnum, sem náði í fiskinn og kom með vistir til þeirra við og við. Dag nokkurn þegar hann hafði lokið við að lesta bílinn afhenti hann Valda bréf. „Þetta er til Indíánans, sem vinnur hjá þér.“ Valdi lyfti upp bréfinu og reyndi að skyggna það en greindi ekki orða- skil. Umslagið bar þess merki að bréfið væri frá Fangaeftirliti stjórnar- innar í Manítóba. „VeÍ2m hvað þetta er?“ „Eg veit ekki hvort ég má segja þér nokkuð,“ svaraði bílstjórinn og lét braka valdsmannlega í hnúunum. „Má vera að þetta sé trúnaðarmál.“ „Nú, hann vinnur hjá mér, er það ekki? Ætli ég eigi ekki fullan rétt á að vita þetta.“ Bílstjórinn lét afmr braka í hnúunum. „Hann lenti í slagsmálum og stakk mann. Þeir setm hann inn og héldu honum í eitt ár, en svo var honum nýlega sleppt á skilyrðum, af því hann var að verða vitlaus. Hann þoldi ekki innilokunina. Hann reyndi að fyrir- fara sér. Bréfið er til að minna hann á að hafa samband við eftirlitið þegar vertíðinni lýkur.“ Þegar Elliot kom að landi, hitti Valdi hann við eldaskálann og lét hann hafa bréfið. „Mér er sagt að þú hafir stungið mann.“ „Hann byrjaði,“ svaraði Elliot. „Hversvegna varstu þá settur inn?“ 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.