Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 41

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 41
í Manítóba „Það er bátur að koma. Mér sýnist það vera Haraldur.“ Valdi reis á fætur og flýtti sér niður að dokkinni. Haraldur renndi upp að. Hann var í svo miklu uppnámi að hann gleymdi að festa. I stað þess greip hann netadræsu og hélt henni uppi yfir höfði sér. „Það er allt í lagi með það stórriðna,“ kallaði hann. Netið var rifið og slitið í hengla. Jafnvel korka- og steinateinninn voru gjöreyðilagðir. Valdi þreif netið, og án þess að skilja hvað hafði gerzt, sagði hann: „Það hafa einhverjir siglt í gegnum þetta.“ ,N^i, það var Indíáninn. Þeir eru allir eins.“ Valdi hélt áfram að þukla á netinu og nudda saman slitrunum af því. „Eg kalla á lögregluna,“ sagði hann. Rödd hans var veik og skræk af áfallinu. Hann togaði í netið og hluti af möskvanum rifnaði frá teini. Það var allt í einu eins og hann áttaði sig á alvöru þess, sem gerzt hafði. Hann hristi netið og æpti framan í beinabert andlit Haralds: „Ég kalla á lög- regluna. Þeir skulu fá að halda honum í steininum næsm tíu árin.“ „Þú getur það ekki,“ svaraði Haraldur. Hann lét augun flökta frá Valda og á netadræsuna. Valdi kreisti og togaði netið af öllu sínu afli, svo það var engu líkara en hann væri að reyna að glenna út og stækka hvern möskva, en nælonið gaf ekki eftir, heldur skarst inn í mjúkar, hvítar hendur hans. Rúna stóð í dyragættinni á eldaskálanum. Hún horfði á eiginmann sinn klifra niður í bát Haralds. Hálftíma síðar þegar hún kom út afmr voru bámrinn og hann orðnir að dökkum smábletti úti við sjónarrönd. Hún var með sína ferðatöskuna í hvorri hendinni. An þess að líta til baka hélt hún af stað eftir troðningunum, sem lágu að þjóðveginum suður á bóginn. ]ón Bjarman þýddi. Höfundur þessarar sögu er Kanadamaður af íslenzku bergi brotinn. Hann er fædd- ur á Gimli í Manítóba fyrir 36 árum og þar sleit hann barnsskónum. Háskóla- menntun hlaut hann í Bandaríkjunum, m. a. í Writers’ Workshop, University of Iowa. William D. Valgardson er bæði ljóðskáld og sagnamaður. Það eru þó smá- sögur hans, sem öðru fremur hafa vakið athygli. Ein þeirra, Bloodflowers, fékk mikla viðurkenningu fyrir nokkrum árum og var síðar valin í sagnasafnið Best American Short Stories. William D. Valgardson er nú kennari í bókmenntum og ritstörfum við University of Victoria, British Columbia í Kanada. Hann hefur gefið út tvö sagnasöfn, Bloodflowers og God is not a Fish Inspector. Þessi saga er úr því siðarnefnda. — Þýðandi. 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.