Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Síða 58
Tímarit Mdls og menningar dæmi mannkynssögunnar um ríkislögreglu, sem í senn hafði í höndum sér vald til rannsókna, handtöku, yfirheyrslu, dómsfellingar og framfylgingar dóma. Tséka var stofnuð í desember 1917 og hafði í fyrstu aðeins takmarkað umboð til rannsókna. Reyndin varð þó sú, að þessi stofnun færði út valda- svið sitt dag frá degi. Hinn 21. febrúar 1918 fékk hún dómsvald. Á 18 mánuðum (1918 og fyrra helmingi ársins 1919) lét hún skjóta 8389 manns og handtaka 87000. Eftir það var gerræðið óheft í Rússlandi. Vopn þessarar rauðu ógnaraldar voru meðal annars fangabúðirnar. Lev Trotskíj notaði orðið fyrstur 4. júní 1918. Þangað voru sendir tékkósló- vaskir uppreisnarmenn, rússneskir herforingjar, sem ekki vildu veita Sovét- ríkjunum þjónustu sína, fólk, sem grunað var um andsovézkan áróður, skemmdarverkamenn, afætur, braskarar o. s. frv.... Þegnskyldustörf í styrj- öldinni ýttu enn undir það að þrælkunarvinnu var beitt sem refsingu. „Lið- hlaupar frá framleiðslunni“ voru settir í vinnubúðir. Dzérzhinskíj mælti með, að settar yrðu upp sérstakar búðir fyrir fólk úr borgarastétt, en aðrar fyrir verkamenn og bændur, þannig að þeir fyrrnefndu spilltu ekki hinum síðarnefndu. Vinnubúðirnar voru starfræktar á þriðja mg aldarinnar, meðan NEP-stefnan réð ríkjum, einkum með það fyrir augum, að „endurhæfa þegnana með aðstoð vinnunnar“. Pólitískir fangar og venjulegir afbrota- menn fóru í stórum hópum til Solovkí, sérstakra fangabúða á Solovétskíj- eyjunum. Á miðjum þriðja tug aldarinnar var þar reynd ný tegund þrælk- unar (sem mjög er glæst í sovézkum bókmenntum), og varð að almennu fyrirbæri á tímum Stalíns og Gúlags, fyrirbæri, sem fól í sér pólitíska kúgun, en hafði einnig efnahagslega þýðingu, því þannig fékkst varalið til stórverka þeirra, sem vinna átti samkvæmt áætlun um iðnvæðingu lands- ins. Með viðleitni sinni að verja aðgerðir stríðskommúnismans, hafði Trot- skíj raunar sett fram ákveðnar fræðilegar kenningar til að réttlæta beitingu þrælkunarvinnu. „Við stefnum nú að starfsskipan undir félagslegri stjórn á grundvelli efnahagsáætlana, sem er skuldbindandi fyrir alla þjóðina, og hverjum verkamanni er skylt að hlýða. Það er grundvöllur sósíalismans... Hervæðing vinnunnar, eins og ég hef lýst henni hér, er ófrávíkjanleg grundvallaraðferð til skipulagningar starfskrafta okkar... Er það rétt, að í nauðungarvinnu verði framleiðnin engin? Nei, það er fíflslegur hleypi- dómur frjálslyndra. Meira að segja störf hinna ánauðugu voru framleiðin. Það var ekki fúlmennska lénsherranna, sem kom þeim til að láta land- seta sína í nauðungarvinnu. I því fólst framsækni (á þeim tíma).“ Eins og við höfum séð, er þessi ógnaröld ekki einvörðungu tengd Stalín 168
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.